Rákumst á þetta hér að neðan og fengum fyrir hjartað. Það bara virðist enginn botn á þjónustuskorti Wow Air Skúla Mogensen gagnvart viðskiptavinum flugfélagsins.


Alls engin ástæða til að draga þessa frásögn á vef Skytrax í efa miðað við hvað við höfum heyrt og lesið um Wow Air. Kannski það jákvæða við eilífan kúk sem flugfélagið virðist gefa eigin viðskiptavinum er sú staðreynd að slík fyrirtæki verða yfirleitt ekki langlíf. Hvað okkur varðar verður alls engin eftirsjá að þessu fyrirtæki…







