Skip to main content

Lítið hefur farið fyrir golfferðum Íslendinga til Wales gegnum tíðina. Það helgast sennilega af því að Wales er ekki miðpunktur heimsins né Bretlands og spottakorn þarf að ferðast innan Bretlands til að komast á iðagræna golfvellina þar. Sem, nota bene, eru ekki síðri en golfvellir á Írlandi þangað sem margir hafa farið pílagrímsgolfferðir gegnum tíðina.

Fjöldi valla: 178 alls en þar af rösklega 74 átján holu vellir.

Verð fyrir átján holu hring: 2.500 – 12.000 krónur.

* Listinn tekur aðeins til helstu 18 holu valla landsins.

Norður-Wales

Suður-Wales

Vestur-Wales

Mið-Wales