Skip to main content
Tíðindi

Frá London fyrir 800 krónur

  12/03/2009desember 17th, 2013No Comments

Írska lággjaldflugfélagið Ryanair heldur áfram að bjóða ný tilboð nánast á fimm mínútna fresti.

Nú eru milljón sæti frá London aðra leið til sölu á ýmsa áfangastaði fram í júní á fimm pundin sem samkvæmt gengi dagsins eru 784 krónur.

Tilboðið verður í boði næstu þrjá dagana.