Rákumst á þetta hér að neðan og fengum fyrir hjartað. Það bara virðist enginn botn á þjónustuskorti Wow Air Skúla Mogensen gagnvart viðskiptavinum flugfélagsins. Alls…
Einhver gæti haldið að einkaeigandi flugfélags þyrfti sirkabát eitt augnablik til að sparka í rass þjónustustjórans til að bæta dapurlega þjónustu. En Skúli Mogensen þarf…
Mogensen með þetta sem endranær. Dauðsfall í fjölskyldu er nú bara tilefni til að henda út súperhressri kveðju... Indverjar hafa nú um langt skeið sinnt…
Það teljast þokkalega eðlilegir og sanngjarnir viðskiptahættir að þegar verslun, stofnun eða þjónustuaðili gerir mistök þá eru þau leiðrétt um leið og upp kemst. En…
Það er eitthvað verulega rangt við bissnessmódel Skúla Mogensen hjá Wow Air. Séu viðskiptavinir ósáttir með eitthvað og láti það í ljós er þeim umsvifalaust…
Íslensk stjórnvöld greiða tugmilljónir árlega til bandarískra aðila til að gæta að og varðveita orðspor Íslands sem ferðamannastaðar á heimsvísu. Sömu stjórnvöldum slétt sama um…
Gaman að þessu. Skúli Mogensen safnar milljörðum á milljörðum ofan og dúllar sér með flottum módelum meðan viðskiptavinir hans þurfa að bíða milli vonar og…
Ferðalög eru almennt stressandi jafnvel þegar allt gengur að óskum. Út á flugvöll um miðja nótt, langar raðir og niðurlæging við öryggisleit, bið í yfirfullum…
Eins og lesendum Fararheill er kunnugt um beitir eigandi Wow Air, hinn danskættaði Skúli Mogensen, ýmsum misjöfnum brögðum gagnvart sínum eigin viðskiptavinum. Vel getur verið…
Flugferðir geta verið bæði þægilegar og skemmtilegar. Kynntu þér þjónustu WOW air um borð og njóttu þess að vera gestur hjá okkur. Við hlökkum til að stjana…