Þó vandamálið hafi minnkað duglega eftir að gestum gafst færi á að tjá skoðanir á hótelum og gististöðum á samfélagsmiðlum finnast þeir enn hóteleigendurnir sem reyna…
Þeir auglýsa sig sem fimm-stjörnu-flugfélag þaðan sem enginn fer frá borði nema sáttur og saddur og með bros út að eyrum. Verst hvað starfsfólk þeirra…
Aldeilis makalaust. Fyrirtæki kalla sig ferðaþjónustuaðila en blokkera eins og hægt er ummæli viðskiptavina á samfélagsmiðlum. Það engin tilviljun. Ekki búast við toppþjónustu frá innlendum…
Dæma skal fólk og fyrirtæki eftir því hvernig þau haga seglum þegar mótvindur bjátar á. Og samkvæmt þeirri kríteríu er aldeilis ömurlegt að fljúga með…
Mörgu eldra fólki þarna úti hlýnar um hjartarætur þegar talið berst að flugfélaginu Icelandair, áður Loftleiðir Icelandair. Það verslar við sitt flugfélag hvað sem tautar…
Erlend flugfélög, þar með talin mörg bandarísk, kanadísk, frönsk, þýsk og norræn, bjóða viðskiptavinum sínum að breyta flugi þeim að kostnaðarlausu ef veðurspáin á flugdegi…