A lls staðar í öllum borgum heims er að finna veitingastaði sem ekki komast á blað yfir þá bestu og mestu og á stundum finnast ekki einu sinni í ferðabæklingum eða á netinu.
Svona staðir sem engu að síður nægilega góðir til að þangað flykkjast heimamenn sjálfir og það ítrekað. Staðir sem eru stundum reknir af einyrkja í fátækrahverfi, staðir á fjórum hjólum, staðir sem sérhæfa sig í ákveðnum mat eða staðir sem reknir hafa verið af einni og sömu fjölskyldunni um ár og áratugi.
Þannig veitingastaðir finnast vitaskuld líka í kanadísku borginni Vancouver og þar sem við vitum sem er að flestum þykir skemmtilegt að heimsækja slíka staði tókum við saman eina sex slíka sem þykja á einn eða annan hátt frábærir meðal heimamanna þó ekki séu neinar Michelin stjörnur í kokkabókunum.
Þeir eru í engri sérstakri röð:
THE TOMAHAWK
Heimilisfang 1550 Philip Avenue North Vancouver, BC V7P 2V8
Netfang tomahawkrestaurant.com
JETHRO’S FINE GRUB
Heimilisfang 3420 Dunbar Street Vancouver , BC V6S 2C2
Netfang jethrosfinegrub.com
FALCONETTI´S EAST SIDE GRILL
Heimilisfang 1812 Commercial Drive Vancouver , BC V5N 4A5
Netfang falconettis.com
RED WAGON CAFE
Heimilisfang 2296 East Hastings Street Vancouver , BC V5L 1V4
Netfang redwagoncafe.com