„Þessi samruni mun hafa í för með sér að neytendur enda uppi með reikninginn - í hærri flugfargjöldum, ýmsum auknum viðbótargjöldum og mun færri valmöguleikum.…
Það var einmitt það flugfélag sem Hannes Smárason, þáverandi yfirmaður FL Group, keypti hluti í fyrir rúmlega 30 milljarða króna á velmektarárum FL Group