Booking vs Fararheill

Booking vs Fararheill

Það er að heyra að ótrúlegur fjöldi fólks telji bókunarvélina Booking alltaf vera fyrsta og besta kostinn þegar bóka á gistingu erlendis. Það nú ekki alls kostar rétt og við höfum sannanir við hendina 🙂 Við höfum ekkert sérstakt gegn Booking.com en okkur þykir miður ef fólk telur þann skattaskjólselskandi risa besta kostinn þegar panta … Continue reading »

Súr og sorgleg samþjöppun í hótelbransanum

Súr og sorgleg samþjöppun í hótelbransanum

Fimm stærstu hótelkeðjur heims eiga nú, reka eða leigja út rekstur 85 prósent allra hótela í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri úttekt. Sömu fimm keðjur eiga 56 prósent markaðarins í Evrópu. Samkvæmt nýrri úttekt breska ráðgjafafyrirtækisins HVS er gríðarleg samþjöppun í hótelbransanum á alþjóðavísu. Aðeins FIMM AÐILAR annaðhvort eiga eða leigja út leyfi til reksturs helmings allra … Continue reading »

Svo þú heldur að þú gerir alltaf góð kaup gegnum Booking.com?

Svo þú heldur að þú gerir alltaf góð kaup gegnum Booking.com?

Margt er mannanna bölið. Eins og til dæmis að eltast við tiktúrur og tískubólur daginn út og inn. Nú skal tekið fram að enginn hér hjá Fararheill hefur nokkuð á móti bókunarvefnum Booking.com per se. Sá er og verður eflaust áfram einn vinsælasti bókunarvefur heims og ekkert nema gott um það að segja enda stundum … Continue reading »

Að detta óvænt niður á eitthvað frábært tilboð

Að detta óvænt niður á eitthvað frábært tilboð

Ritstjórn hefur ávallt verið þeirrar skoðunar að góð vara eða þjónusta tali fyrir sig sjálf og fyrirtæki eigi ekki né þurfi að blása slíkt út eða monta sig af slíku eins og reyndar þau flest gera. Hvað finndist okkur um manneskju sem sífellt gortaði af afrekum sínum? Við höfum þó annars lagið gert skurk að … Continue reading »

Það eru líka oft falin aukagjöld á hótelum gott fólk

Það eru líka oft falin aukagjöld á hótelum gott fólk

Það þarf sennilega að ferðast vestur um haf til að kynnast þessu fyrirbæri því við þekkjum engin dæmi um þau Evrópumegin. Nánar tiltekið þegar hótel og gististaðir bæta ýmsum óvæntum aukagjöldum ofan á auglýst verð á gistingu og krefjast greiðslu þegar fólk tékkar sig út. Hér er ekki verið að tala um greiðslu fyrir notkun … Continue reading »

Eitt trix áður en þú bókar gistingu erlendis

Eitt trix áður en þú bókar gistingu erlendis

Hér er eitt trix sem gæti sparað þér töluverða fjármuni ef þú ert að bóka gistingu erlendis gegnum vinsælar hótelbókunarvélar. Slepptu alveg fyrstu tveimur til þremur síðunum sem upp koma. Ekki halda í eina sekúndu að risarnir í hótelbókunarbransanum, vefir á borð við Booking, TripAdvisor, Expedia og Priceline séu virkilega að sýna þér bestu hótelin eða … Continue reading »

Allt innifalið að drepa Ensku ströndina á Kanarí?

Allt innifalið að drepa Ensku ströndina á Kanarí?

Tæplega 16 prósent fleiri ferðamenn sóttu Kanarí heim árið 2016 en 2015. Sem er jákvætt fyrir efnahag eyjunnar nema kannski að veitingahúsa- og bareigendur á Ensku ströndinni urðu þess ekkert varir. Í það minnsta ekki miðað við þá aðila í bar- og veitingarekstri sem Fararheill tók tali nýlega. Þrátt fyrir stóraukinn fjölda ferðamanna, mestu aukningu … Continue reading »

Dohop lofar upp í ermi

Dohop lofar upp í ermi

Það er ekkert öðruvísi. Flugleitarvefurinn Dohop segist geta útvegað okkur gistingu á heimsvísu á tilteknum hótelum með 50 prósenta afslætti! Hvern munar ekki um HELMINGS AFSLÁTT á gistingu erlendis? Með slíkt tilboð upp á vasann er næsta auðvelt að bjóða fjölskyldu og nærsveitarmönnum með í mánuð til Tene og eiga samt peninga eftir til að eyða … Continue reading »

Tvær myndir

Tvær myndir

Þú ert á leiðinni til Seattle í Bandaríkjunum. Þig vantar gistingu og helst sæmilega en má þó ekki kosta of mikið. Allmörg fín hótel eru í borginni eða rúmlega 260 talsins í heildina og því ekki flókið að finna gistingu við hæfi. En öðru máli gegnir um verðið. Seattle er ein allra dýrasta borg Bandaríkjanna og … Continue reading »