Booking vill gjarnan segja þér frá hótelum sem EKKI ERU Í BOÐI

Booking vill gjarnan segja þér frá hótelum sem EKKI ERU Í BOÐI

Ók, þetta er sannarlega nýtt trix. Bókunarvefurinn Booking birtir nú allt heila klabbið þegar þú leitar að gistingu á erlendri grundu. Líka gistingu sem er löngu uppseld! Þrátt fyrir eina markaðsgráðu í hópnum og almennt þokkalega skynsemi og hugsun er enginn hér nokkru nær um hvers vegna hinn bandaríski bókunarvefur Booking birtir líka UPPSELDA gistingu … Continue reading »

Ekki láta Booking plata þig

Ekki láta Booking plata þig

Hótelbókunarvefur Booking er ekki eina fyrirtækið sem beitir þessari tækni en þeir eru þar fremstir í flokki og voru einna fyrstir með þetta trix. Sjáið skjáskotið hér til hliðar. Þú ætlar til Barcelóna, eða annarrar borgar á næstu misserum og tékkar á vef Booking. Það fyrsta sem upp kemur, og það áður en þú færð … Continue reading »

„Ef þú ert að lesa þennan miða ertu að sofa í notuðum rúmfötum“

„Ef þú ert að lesa þennan miða ertu að sofa í notuðum rúmfötum“

Þó vandamálið hafi minnkað duglega eftir að gestum gafst færi á að tjá skoðanir á hótelum og gististöðum á samfélagsmiðlum finnast þeir enn hóteleigendurnir sem reyna eins og þeir geta að græða á gestum sínum eins og þeim er framast unnt. Engin tíðindi þar fyrir flökkufólk sem elskar að þvælast um hina og þessa staði á … Continue reading »

Hver er munurinn á þriggja eða fjögurra stjörnu gistingu?

Hver er munurinn á þriggja eða fjögurra stjörnu gistingu?

Stórt spurt. Ef þú veltir þessu raunverulega fyrir þér kemstu sennilega að raun um að fátt er um svör. Ósköp fáir gera sér grein fyrir hvað raunverulega skilur að þriggja stjörnu hótel og fjögurra stjörnu hótel. Eða fjögurra og fimm stjörnu hótel ef út í það er farið. Það helgast af því að munurinn er … Continue reading »

Allt er þegar fernt er

Allt er þegar fernt er

Í byrjun árs 2009 stúderuðum við hjá Fararheill gaumgæfilega hvaða hótelbókunarvél við ættum að bjóða lesendum okkar upp á á vef okkar. Sá þurfti að bjóða lægsta verð, viðamikið úrval, mátti ekki svindla og svína og ekki geyma gróðann af starfseminni í skattaskjólum. Við ákváðum að skjóta á tiltölulega lítinn og lítt þekktan aðila á … Continue reading »

Þjóðráð dagsins: Oft auðvelt að leysa bókunarvandræði

Þjóðráð dagsins: Oft auðvelt að leysa bókunarvandræði

„Mig langar gjarnan að vita hvernig stendur á því að eftir að vera búin að bóka gistingu á Kanarí gegnum Booking kemur í ljós við innritun að engin bókun á okkar nafni finnst hjá hótelinu? Samt erum við með allar staðfestingar á pappír frá Booking?„ Ofangreint er úr skeyti sem við fengum nýverið frá lesanda. … Continue reading »

Fín leið til að spara í New York

Fín leið til að spara í New York

Það getur verið fjandanum erfiðara að eyða miklum tíma í New York. Hún er nokkuð þung á pyngjunni og allra verst hvað viðkemur gistingu sem óvíða er dýrari. Meðalverð á gistinótt í borginni á síðasta ári reyndist 32 þúsund krónur samkvæmt hótelvefnum Hotelchatter en það meðalverð þó blekkjandi því sé aðeins litið til hótela á vinsælli … Continue reading »

Loks kveikja Bretar á því sem Fararheill hefur varað við í langan tíma

Loks kveikja Bretar á því sem Fararheill hefur varað við í langan tíma

Það var sannarlega tími til kominn. Hin breska neytendastofa, Competition and Markets Authority, er farin að rannsaka það sem Fararheill hefur bent hinni íslensku Neytendastofu á að rannsaka um áraraðir án árangurs: hótelbókunarsíður. Á vef okkar má leita að og finna tug greina þar sem við vörum við hinum og þessum hótelbókunarsíðum og þar á … Continue reading »

Kósí steinaldarhúsnæði í miklu úrvali í Andalúsíu

Kósí steinaldarhúsnæði í miklu úrvali í Andalúsíu

Þó það sé erfitt mörgum að greiða svo hátt verð kemur á móti að um töluverða upplifun er að ræða og hvaða líkur eru á að dvalið sé oft á lífsleiðinni í helli í fjalllendi erlendis?

Þess vegna viltu greiða hótelið fyrirfram

Þess vegna viltu greiða hótelið fyrirfram

Þarna úti er enginn skortur á aðilum sem bjóða gistingu og auglýsa að ekki þurfi að greiða fyrr en komið er á hótelið eða jafnvel að dvöl lokinni. Það eru mistök að nýta sér slíkt. Sennilega er Booking.com það fyrirtæki sem mest auglýsir þennan möguleika. Eins og það sé eitthvað betra að greiða á staðnum … Continue reading »

Leiðinda falsheit Booking.com

Leiðinda falsheit Booking.com

Það er sem við segjum. Svínarí hvers kyns gagnvart almenningi virðist í tísku hjá mörgum fyrirtækjum innlendum sem erlendum. Til dæmis hjá hinni frægu hótelbókunarvél Booking. Við höfum oft og ítrekað bent á ýmislegt miður hjá Booking sem er sú hótelvél sem allir helstu aðilar á Íslandi bjóða þér upp á. Þar með talin fyrirtæki … Continue reading »