F erðamenn almennt skiptast í marga mismunandi hópa með mismunandi áhugamál. Margir vilja ekkert í ferðalögum annað en sleikja sól á sendinni strönd. Aðrir vilja eyða tíma sínum á börum og skemmtistöðum meðan enn aðrir ráfa milli safna öllum stundum.
Þó er nú yfirleitt eitthvað sem sameinar alla slíka hópa ferðamanna og arkitektúr er einn þeirra. Á stöku stöðum í heiminum má finna dæmi um arkitektúr sem svo heillar að menn gera sér sérferðir til að vitna undrin. Hér eru tíu mannvirki sem setja flesta hljóða.
- Szymbark, Póllandi

Smábærinn Szymbark er kominn á kort ferðamanna eftir að þar var byggt þetta öfuga einbýlishús. Hugmyndin að mótmæla kommúnisma. Mynd Miracafe.
- Newark, Ohio, Bandaríkjunum
- Fafe, Guimaraes, Portúgal
- Madrid, Spáni
- Rotterdam, Hollandi
- Malmö, Svíþjóð
- Munchen, Þýskalandi
- Montreal, Kanada
- Elciego, Spáni
- Poitiers, Frakklandi













