Dagatalið

Ljóðahátíðin í Medellín

  19/06/2009maí 11th, 2014No Comments

Þó borgin Medellín sé þekktust fyrir aðra og töluvert blóði drifnari hluti en ljóðaupplestur fer þar árlega fram ein mesta ljóðahátíð S.Ameríku. Þangað mæta þekkt og óþekkt skáld með töskur fullar af nýju og gömlu efni og veita innsýn í hugarþelið.

Upplestur fer fram víða um borgina og má fólk eiga von á að heyra rímur á jafn ólíklegum stöðum og á bókasöfnum og bílaverkstæðum.

Þá er að finna ljóð á almannafæri í görðum, strætisvögnum, við minnismerki og á börum og pöbbum finnast ljóðabækur af öllu tagi.

Heimasíðan hér.