Þann 27. maí minnast eyjaskeggjar kúbverskra áhrifa með kongadansi allt Duval stræti í Key West
Nánar
Ferðalag um Cumbria hérað í Bretlandi gæti endað með 20 plús ískaldar milljónir beint í vasann.
Nánar

Nafnið hljómar kannski ekki kunnuglega en margir vita upp á hár um hvað verið er að tala sé minnst á kvikmyndina Groundhog Day
Nánar
Það er ekki á hverjum degi sem hægt er að upplifa sjóræningjaárás í orðsins fyllstu en það er hægt í Tampa í Flórída þennan dag…
Nánar
Ástralir fara seint í bækur sem einstaklega hefðbundið fólk og Mjólkurkúahlaupið er ágætt dæmi um það.
Nánar

Séu einhverjir á ferð um Portúgal í janúar eru til verri hlutir en planta sér dag eða svo í bænum Santa Maria da Feira í…
Nánar
Lagt er af stað frá Kaíró í Egyptalandi og hjólað alla leið til Cape Town í S. Afríku en leiðin er litlir 12 þúsund kílómetrar
Nánar
Það sem eitt sinn var lítil uppskeru- og kvonfangshátíð í litlum bæ að nafni Douz er nú ein vinsælasta hátíðin í Marokkó
Nánar
Hinir árlegu jólatónleikar drengjakórsins frá Vín fara fram í Carnegie höllinni í New York
Nánar
Hér er sannarlega ein hátíð sem sannir karlmenn geta vart látið fram hjá sér fara
Nánar
Hiti og sól hlýja íbúum hinum megin á hnettinu þessi dægrin og í borgum Brasilíu eyða menn þessum degi í hátíðarhöld og veislustand sem jafnast…
Nánar
Smábærinn Provo í Utah fylki í Bandaríkjunum hefur náð töluverðri hylli fyrir árlegt jólasveinahlaup sitt
Nánar
Fáum ætti að koma á óvart að eina keppni heims sem kennd er við kannabis fer fram í Amsterdam í Hollandi.
Nánar




