S áraeinfalt er fyrir meðalmanninn að átta sig á útsölum í helstu nágrannalöndum. Allir þekkja jú hvað udsalg þýðir í Danmörku eða sale í Englandi og Bandaríkjunum. En hvað með önnur tungumál?
Fararheill hefur tekið saman nokkur erlend orð yfir útsölur sem hægur vandi er að leggja á minnið eða prenta út ef ferðalög taka fólk utan hinna hefðbundnu nágrannalanda. Nokkurs konar vasaorðabók fyrir verslunarglaða. Það er nefninlega fúlast af mörgu fúlu að missa af góðum dílum.
♦ Afrikaans > Koop
♦ Rússneska > продажа
♦ Baskneska > Salmenta
♦ Spænska > Venta / Subasta / Liquidación / Rebajas
♦ Portúgalska > Venda / Promoção / Oferta
♦ Króatíska > Prodaja / Rasprodaja
♦ Hollenska > Verkoop / Veiling
♦ Eistneska > Müük / Väljamüük / Odav väljamüük
♦ Franska > Vente / Mettre en vente / Vendre à des prix bas
♦ Tékkneska > Prodej / Výprodej
♦ Ítalska > Saldi / Svendita
♦ Sænska > Rea / Realisation
♦ Kínverska > 卖 / 拍卖
♦ Gríska > εκπτώσεις / ευκαιρία
♦ Japanska > 発売 / セール
♦ Þýska > Ausverkauf / Räumungsverkauf / Schlussverkauf / Reduziert
♦ Finnska > Alennusmyynti / Menekki
♦ Ungverska > Kiárusítás / Árusítás
♦ Litháska > Išpardavimas / Pardavinėjimas
♦ Tyrkneska > Satım / Ucuzluk / Indirimli satış
♦ Pólska > Wyprzedaż
♦ Tælenska > การขายลดราคา





