M argir þeir sem lagt hafa lönd undir fót síðustu árin hafa upplifað hvað flugferðalög eru orðin leiðinleg. Ekki ferðalagið per se kannski heldur meira…
Framtíðin í fluginu virðist ekki ýkja falleg ef marka má spár Eurocontrol, evrópsku flugöryggisstofnunarinnar, því gert er ráð fyrir margföldun flugfarþega til ársins 2030
Íslendingar eru margir undarlegir og ekki síst á það við um lögfræðinga landsins. Fararheill hafði samband við nokkrar lögfræðistofur og forvitnaðist um áhuga þeirra að aðstoða…
Þvílík veisla að lesa umsagnir flugfarþega á vef Samgöngustofu. Annar hver einstaklingur virðist annaðhvort ekki hafa fengið agnarögn af heilasellum í vöggugjöf eða lætur græðgi…
Nákvæmlega þriggja stunda seinkun á flugi Icelandair frá Gatwick til Keflavíkur þennan daginn eins og sést á meðfylgjandi skjáskoti. Hver einasti farþegi um borð gæti…
Rellu norska flugfélagsins Norwegian milli Keflavíkur og Madríd þennan daginn seinkaði um tæpar fimm klukkustundir. Það þýðir að farþegar sem standa á sínu eiga inni…
Af öllum þeim flugfélögum sem fljúga skemmri vegalengdir til og frá Bretlandi voru tafir og alvarlegar seinkanir vera mestar hjá flaggflugfélaginu Icelandair. Ár eftir ár…
Fyrir liggur að launakostnaður bæði Icelandair og Wow Air er almennt hærri hlutfallslega en gengur og gerist hjá velflestum flugfélögum öðrum. Sem er að mörgu…