Við haldið þessa ræðu nokkrum sinnum áður en þið vitið hvað fróðir segja um góðar vísur. Nú komin fram enn ein vísbending þess að einkunnir…
Nánar
Grand Budapest Hotel. Nafnið eitt og sér hljómar spennandi ef þú átt tonn af peningum sem þú veist ekki hvað þú átt að gera við…
Nánar
Illu heilli eru margir þarna úti sem lofa risavefinn Tripadvisor og brúka helst ekkert annað þegar finna skal gistingu erlendis. Nú hefur loks verið staðfest…
Nánar
Með tilliti til að annar hver karlmaður virðist hafa gerst sekur um kynferðislega áreitni samkvæmt #metoo bylgjunni er alveg þjóðráð hjá ferðarisanum Tripadvisor að tiltaka…
Nánar
Enginn þarf lengi að staldra við á bandarískum ferðavefum sem öllu fögru lofa til að gera sér grein fyrir að flagð er oftast nær undir…
Nánar
Það er ekki lítill ágóði af því fyrir hótel- og gistihúsaeigendur í heiminum að komast hátt á blað á vefmiðlinum Tripadvisor. Slíkt getur beinlínis skilið…
Nánar
Almenningur, eða í öllu falli það fólk sem þátt tekur í skoðanakönnunum erlendis, virðist vera með meira vit í kolli en stjórnmálamenn og bisnesskallar vilja…
Nánar
Sé mið tekið af þeim er tjá sig um Wow Air Skúla Mogensen á risamiðlinum Tripadvisor er flugfélagið dálítið eins og Sjálfstæðisflokkurinn. Þú annaðhvort elskar…
Nánar
Hálfleiðinlegt allt saman. Við hér klakafólk að gera okkar besta til að erlendir gestir finni sig velkomna á skerið meðan þeir sem lifa og græða…
Nánar
Fátt er svo með öllu illt. Þrátt fyrir að fljúga gömlum rellum, stundvísi sé mjög ábótavant og gera út frá flugvelli sem er löngu sprunginn…
Nánar
Ekki er við öðru að búast en einhverjir grípa þá gæs enda getur góð einkunn á vinsælum vef skipt sköpum fyrir viðskiptin
Nánar
Viðurkenndu það bara. Þó þú sért ekki með áskrift að feitum sjálfstæðis- eða framsóknararfi eða sonur eða dóttir Þórólfs Gíslasonar í Skagafirði, hefur þig samt lengi…
Nánar
Dohop, Wow Air, Icelandair, hótelbókanir.is. Allir þessir aðilar auglýsa alls staðar vel og mikið að þeir bjóði lægsta verð á gistingu hvarvetna í veröldinni. Því…
Nánar