
Vissir þú..
..að þó Sikiley á Ítalíu sé kannski einna vænlegasti kandidatinn til að bera hina miður skemmtilegu nafnbót Mafíueyja þá er raunveruleg eyja við strendur Afríku sem heitir akkúrat þessu nafni.
Vissir þú..
..að þó Sikiley á Ítalíu sé kannski einna vænlegasti kandidatinn til að bera hina miður skemmtilegu nafnbót Mafíueyja þá er raunveruleg eyja við strendur Afríku sem heitir akkúrat þessu nafni.
eimurinn er stórkostlegri en nokkur gerir sér grein fyrir. Til marks um það finnast þó nokkrir staðir á jarðarkringlunni þar sem þú getur sólað þig…
vernig í ósköpunum endaði Halldór Laxness á ódýru gistiheimili í smáþorpi á Sikiley af öllum stöðum heimsins sumarið 1925? Þessari spurningu hafa ýmsir spurt sig…
Færri vita þó að mafían veður enn uppi á Sikiley og þó morðum hafi fækkað eru völd þeirra ekki mikið minni nú
En Ítalía á fjölda annarra staða sem ferðamenn heimsækja alla jafna lítið eða ekki sem ættu sannarlega að vera á kortum þeirra
au skipta þúsundum litlu vinalegu þorpin og bæirnir um gervalla Ítalíu. Flest þeirra eiga þó sameiginlegt að þar eru ferðamenn á vappi og oft helst…
Einn er sá staður sem stöku ferðamönnum þykir forvitnilegt að skoða en það er smábærinn Corleone
egurð er í augum sjáandans og sitt sýnist hverjum um velflest undir sólinni. En flestir geta líklega sammælst um að fátt er yndislegra en þessi…
Sikiley, eða nokkrir aðrir staðir á Ítalíu, líklega ekki hátt skrifaðir hjá ferðaþyrstum næstu misserin. Fá lönd fengið eins mikla rassskellingu vegna kóróna en Ítalía…
Hið sígilda „enginn tími eins og núið” á líklega hvergi betur við en um Palermó á Sikiley þessi dægrin. Ekki aðeins sökum þess að við…
Sikiley er að öllu leyti dásamleg að frátalinni hinni viðurstyggilegu mafíu sem enn ræður víst flestu hér um slóðir. Með haustinu er aldeilis hægt að…
Réttu upp hönd ef einhver þessara staða heillar: Flórens, Napolí, Róm, Palermo, Taormina, Pompei, Lucca, Catania, Segeste, Vatíkanið. Einhver byrjaður að slefa? Ekki ólíklegt enda…
Tíminn gæti verið réttur þessa stundina fyrir alla þá þarna úti sem hafa látið sig dreyma um að eyða tíma á hinni ítölsku Sikiley. Gegnum…
Best af öllu er prísinn. Sé bókað fljótlega fæst slík ferð í sæmilegri káetu fyrir aðeins 77 þúsund íslenskar krónur