Hvað ef roskinn, þybbinn karlmaður situr við neyðarútgang í farþegavél á leið frá Alicante heim í föðurhúsin? Á maður að gera athugasemd og skapa vesen…
Hmmm. Fjórar milljónir króna plús Toyota Prius í bílskúrnum. Það er hið eina sem danskir lögfræðingar hafa fundið í þrotabúi flugfélags Andra Más Ingólfssonar; Primera…
Einmitt þegar við héldum að hlutirnir gætu barasta alls ekki orðið verri hjá Primera Air, þá verða þeir verri. Stórtíðindi í heimi þjónustu. Gefa viðskiptavinum…
Ekkert lítið sem íslenskir milljarðamæringar eru að gera það gott. Nú vill hópur fólks að Evrópusambandið rannsaki hið hálf-íslenska flugfélag Primera Air. Úfffff! Primera Air…
Nýtt og ferskt lággjaldaflugfélag sem býður áður óséð fargjöld yfir Atlantshafið frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Einhver gæti haldið að slíkt flugfélag nyti sjálfkrafa byrs í…
Það fýkur fljótt í skjólin hjá gráðugum milljarðamæringum. Nú hefur Primera Air Atla Más Ingólfssonar, eins og Wow Air Skúla Mogensen, einnig tekið upp á…
Úff. Ekki batnar það fyrir íslensk flugfélög þegar einn allra stærsti ferðamiðill heims, Condé Nast Traveler, tiltekur bæði Wow Air og Primera Air sem flugfélög…