Jakobsvegurinn

Þó ár og dagar séu síðan göngugarpar sem þrömmuðu þvert yfir Spán, Frakkland og jafnvel víðar að fengu syndaaflausn við komu sína til dómkirkjunnar í Santiago de Compostela hefur lítið breyst. Veginn þann, Jakobsveg, ganga enn tugþúsundir í hverjum mánuði enn þann dag í dag.

Nánar