
Hmmm! Innviðaráðherra, Sigurður Ingi „einhvers staðar verða peningarnir að vera“ Jóhannsson, hefur skipað starfshóp til að komast til botns í hvers vegna ófært var til…

Úfff! Aðeins örfá ár síðan Ísavía eyddi tugmilljónum króna til að auglýsa að Leifsstöð hefði nú hlotið verðlaun sem einhver allra besti flugvöllur heims meðal…

„Við vinnum saman að því að vera hluti af góðu ferðalagi innanlands sem utan.” Svo segir í stefnuyfirlýsingu ríkisfyrirtækisins Ísavía. Ekki liggur þó ljóst fyrir…

Hin hálfopinbera stofnun Isavía hefur lengi vel ekki komist í fréttir nema af miður góðum sökum: forstjórinn lætur borga undir rassinn á sér og konunni,…

Hefur einhver þarna úti veitt því athygli að Isavía er hætt að auglýsa að Keflavíkurflugvöllur hafi verið valinn sá BESTI Í EVRÓPU? Einföld skýring á…

„Brýnasta verkefni líðandi stundar í öryggismálum þjóðarinnar er að efla lög-, toll og öryggisgæslu á Keflavíkurflugvelli. Samhliða áætlunum um öra fjölgun farþega ber að gera…

Leifsstöð er ennþá okurbúlla. Almennt verðlag í flugstöðinni flokkast sem „fokdýrt“ samkvæmt meirihluta þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Fararheill. Við hentum út þeirri spurningu…

Tafir á flugi frá Leifsstöð eru orðnar æði algengar. Fátt sýnir það betur en listi yfir brottfarir þennan daginn. Af 24 brottförum frá miðnætti til…

Í maímánuði 2011 stóð Fararheill fyrir vefkönnun meðal lesenda sinna um álit þeirra á verðlagi almennt í Leifsstöð. Niðurstaðan þá kýrskýr en af 530 sem…

Ritstjórn hefur fengið þrjár fyrirspurnir þennan daginn er varða réttindi ferðafólks við verkföll. Hluti starfsfólks Leifsstöðvar er í verkfalli vegna lágra launa sem hefur haft…

Vart hefur farið framhjá fróðleiksfúsu fólki að Fararheill gagnrýndi Leifsstöð og aðstæður þar harkalega fyrir skömmu. Þá helst að setja stækkun verslunarsvæðis í forgang þegar…

Sannleikanum verður hver sárreiðastur. Sem er líklega ástæða þess að Isavia sér enga ástæðu til að svara Fararheill vegna gagnrýni okkar á stjórnendur fyrirtækisins. En…

Fólk sem hugsar lítið eða ekkert er óhætt að kalla hálfvita. Það á sannarlega við um stjórnendur Keflavíkurflugvallar sem ættu að sjá sóma sinn í…