Bangkok besta borgin 2008

Samkvæmt ítarlegri könnun þótti Bangkok í Tælandi bera af öðrum borgum heimsins sem besti áfangastaðurinn á síðasta ári en borgin þótti sú þriðja skemmtilegasta heim að sækja árið áður.

Nánar

Istanbúl

Sennilega er auðveldara að ætla sér að lýsa litrófinu fyrir blindum en tyrknesku stórborginni Istanbúl fyrir áhugasömum. Það helgast af því að borgin, sem er...
Nánar