Fimm stjörnu hótelprís hjá Norrænu

Ein nótt um borð í gluggalausum klefa fyrir fjögurra manna fjölskyldu með bíl um borð í Norrænu á leiðinni Ísland – Danmörk kostar litlar 44 þúsund krónur utan annatíma.

Þetta kemur fram í pistli Albert Eyþórssonar sem sjá má undir PISTLAR á þessum vef en þar kemur einnig fram að alls ómögulegt er að átta sig á verðlistum þeim er gilda fyrir siglingu með þessari einu reglulegu ferju sem til Íslands.

Nánar