
Vissir þú..
..að þó Sikiley á Ítalíu sé kannski einna vænlegasti kandidatinn til að bera hina miður skemmtilegu nafnbót Mafíueyja þá er raunveruleg eyja við strendur Afríku sem heitir akkúrat þessu nafni.
Vissir þú..
..að þó Sikiley á Ítalíu sé kannski einna vænlegasti kandidatinn til að bera hina miður skemmtilegu nafnbót Mafíueyja þá er raunveruleg eyja við strendur Afríku sem heitir akkúrat þessu nafni.
Koma tímar, koma ráð segir máltækið og ólíkt mörgum öðrum klisjukenndum frösum sannarlega satt og rétt. Ekki hvað síst á þetta við fyrir ferðaþyrsta. Að…