
Fimm sólarhringar síðan ein véla flugfélagsins Wow Air bilaði með þeim afleiðingum að miklar tafir urðu á allri áætlun í kjölfarið. Enn eru töluverðar tafir hjá flugfélaginu….
Engar breytingar hafa enn verið gerðar á þeim áætlunum Icelandair að fjölga áfangastöðum sínum til muna á næsta ári.