Fjórir frábærir skottúrar frá París

Fjórir frábærir skottúrar frá París

Vissulega er að bera í bakkafullan lækinn að skrifa um nokkra fimm stjörnu staði í næsta nágrenni við Parísarborg. Það er jú ekki eins og sú borg ein og sér bjóði ekki upp á töluvert meira en meðalmaður kemst yfir á einni ævi. Hvað þá í skemmri ferðum. Það ætlum við samt að gera. Ekki síst … Continue reading »
Undur í útrýmingarhættu

Undur í útrýmingarhættu

En Píramídarnir mikilfenglegu er ekki það eina sem mannkynið er að missa úr höndum sér. Hér eru fimm staðir á jörðinni sem ekki er víst að menn fái notið mikið lengur en orðið er.

Ekki gleyma Transavia

Ekki gleyma Transavia

Eins og við höfum áður tæpt á hér eru æði stór fjöldi flugfélaga að fljúga til og frá Íslandi en mörg þeirra gera lítið af því að kynna það fyrir fólkinu hér á klakanum. Eitt þeirra sem oft gleymist er hið franska Transavia. Það er lággjaldaflugfélag Air France og Transavia hefur flogið til og frá … Continue reading »