Íbúð með útsýni? Ekki lengur í Valensíu á Spáni

Íbúð með útsýni? Ekki lengur í Valensíu á Spáni

Frá og með miðju sumri er hætt við að Airbnb og aðrar íbúðaleigur missi töluvert af viðskiptum í spænsku borginni Valensíu. Borgaryfirvöld hafa nú alfarið bannað leigu á íbúðum með útsýni. Já, þú last þetta rétt. Eftirleiðis verður eingöngu hægt að leigja íbúðir í Valensíu á 1. eða 2. hæð og alls ekki í gamla … Continue reading »