Krísuvíkurleið til Jóhannesborgar en þvílíkur prís!!!

Krísuvíkurleið til Jóhannesborgar en þvílíkur prís!!!

London, París, Róm söng hinn ágæti Páll Óskar um árið og naut vinsælda fyrir enda lagið gott og hver þessara borga hverrar krónu virði. En við erum með enn betri hugmynd: London, Róm, Abu Dhabi, Jóhannesarborg 🙂 London, Róm, Abu Dhabi, Jóhannesarborg er líklega ekki vinsælasta ferðaplan heims en slík áætlun getur á köflum verið … Continue reading »

Borgar það sig að bjóða í betri sæti í farþegaflugi?

Borgar það sig að bjóða í betri sæti í farþegaflugi?

Einn úr ritstjórn á leið til Osló í byrjun næsta mánaðar. Lægsta fargjald þá leiðina kostaði heilar tíu þúsund krónur og var slegið fyrir þremur vikum síðan. Og nú fáum við póst daglega frá Norwegian þar sem okkur er boðið að gera tilboð í BETRI SÆTI um borð. Er það þess virði? Flugfarþegar þekkja þetta … Continue reading »

Óvitlaus flugtilboð Heimsferða í sólina á kostakjörum

Óvitlaus flugtilboð Heimsferða í sólina á kostakjörum

Fyrir ári síðan hefði engum þótt neitt merkilegt að fljúga til og frá Kanaríeyjum fyrir 30 þúsund kallinn. Það var jú þokkalega algengt verð fram og aftur með Wow Air á þær slóðirnar. Svo er ekki lengur en ferðaskrifstofan Heimsferðir er að bjóða akkúrat þetta verð fram og aftur þessa stundina. Alltaf betra að borga … Continue reading »

Svo þig langar ódýrt til Istanbúl í vetur…

Svo þig langar ódýrt til Istanbúl í vetur…

Janúar. Sólarglæta eitthvað sem finnst í bókum elstu manna. Og þó ekki 🙂 Stundum þarf yfir lækinn eftir ferskvatninu og sama gildir um flug og ferðir í sólina þegar hennar nýtur ekki við á dimmum vetrardögum á þokkalega farsæla Fróni (ef frá er talinn skítlegur Miðflokkurinn.) Það kostar yfirleitt hönd og fótlegg með ef ferðast … Continue reading »

Hvernig hljómar Malasía fram og aftur fyrir 50 þúsund krónur?

Hvernig hljómar Malasía fram og aftur fyrir 50 þúsund krónur?

Ahhhhhh! Malasía á kjörtíma og það á brandaraverði. Janúar, febrúar og mars á Íslandinu góða fara sjaldan í sögubækur fyrir merkilegheit. Kuldi og trekkur skekur mann og annan þann tíma og landinn almennt með munnangur, gigt og hortugheit. En viti menn! Það er lausn á þeim leiðindunum. Til dæmis sú lausn að skottast til Köben … Continue reading »

Svo þig vantar tilbreytingu frá hinu ljúfa lífi á Kanarí?

Svo þig vantar tilbreytingu frá hinu ljúfa lífi á Kanarí?

Það mega Íslendingar eiga að þeir drekka margir eins og heimsendir sé á morgun. Sem mörgum finnst miður en er algjörlega príma afstaða ef svo skyldi fara að loftsteinn lendi á jörðinni fyrirvaralaust. Það kallast að lifa í núinu 🙂 Það er jú margsannað að það er auðveldara fyrir frosinn landann að brosa og hafa … Continue reading »

Enn gefur Icelandair okkur puttann en sleikir Kanann sem aldrei fyrr

Enn gefur Icelandair okkur puttann en sleikir Kanann sem aldrei fyrr

Ótrúlega flott tilboð Icelandair fyrir Kanann frá Seattle til Berlínar í vetur og sömu leið til baka. Pakkinn fæst niður í 53.367 krónur á mann fram og aftur!!! En langi okkur hér á klakanum til Seattle og heim á sama tímabili er lágmarksverðið 58.883 krónur. Það er orðið pínlegt hvað finna má brilljant fargjöld með … Continue reading »

Önnur góð ástæða til að hætta viðskiptum við Icelandair

Önnur góð ástæða til að hætta viðskiptum við Icelandair

Einhver hefði haldið að fyrirtæki byði þeim bestu kjör er haldið hafa sama fyrirtæki á floti með viðskiptum gegnum þykkt og þunnt um áraraðir. Forráðamenn Icelandair líta öðruvísi á hlutina. Íslenska flugfélagið, að stórum hluta í eigu lífeyrissjóða landsins, er nú að trekkja þybbna Bandaríkjamenn með súpertilboðum þetta haustið. New York til Keflavíkur og heim … Continue reading »

Sumartilboð Primera Air sem eru í raun vetrartilboð

Sumartilboð Primera Air sem eru í raun vetrartilboð

Einar sex greinar þurftum við að skrifa hér til að flugfélagið Primera Air hunskaðist til að birta skýrt og greinilega á vef sínum hvar áhugasamir gætu séð svokölluð „sumartilboð” fyrirtækisins. Nú loks er það í lagi en því fer fjarri að þar standi allt eins og stafur á bók. Detti fólk inn á íslenskan vef … Continue reading »

Primera Air auglýsir sumarútsölu sem hvergi finnst við leit

Primera Air auglýsir sumarútsölu sem hvergi finnst við leit

Flugfélagið Primera Air fer mikinn þessi dægrin. Ekki aðeins erlendis þar sem Primera er farið að kljást við öflugustu flugfélög Evrópu í Bandaríkjaflugi heldur og hér heima. Flugfélagið hefur fyrsta sinni, okkur vitandi, auglýst sumarútsölu á ferðum sínum. Nema við finnum alls ekkert við leit. Rákumst á þessa fínu auglýsingu Primera Air á fésbókarvefnum okkar … Continue reading »

Hola í höggi fyrir lágmarks pening

Hola í höggi fyrir lágmarks pening

Fararheill.is bendir á að finnir þú eitthvað heillandi á umræddri síðu er þó þjóðráð að panta ekki í gegnum síðuna heldur fara beint á vefsíðu umrædds hótels eða golfvallar og panta beint þar sjálfur. Þannig sparast allnokkrar krónur sem annars færu fyrir lítið í umboðslaun.

Óvenju góð flugtilboð Icelandair

Óvenju góð flugtilboð Icelandair

Icelandair að taka til í ranni. Nú virðast „hraðtilboð“ heyra sögunni til í bili og fram komið nokkuð sem markaðsmenn flugfélagsins kalla þrennutilboð. Nafnið ófrumlegt en tilboðin að þessu sinni flottari en við eigum að venjast frá Icelandair. Um er að ræða tilboð til þriggja áfangastaða flugfélagsins í Bandaríkjunum og þar um að ræða Boston, … Continue reading »

Wow Air gerir feitt upp á bak

Wow Air gerir feitt upp á bak

Neytendalög á Íslandi kveða á um að ekki sé heimilt að auglýsa sértilboð af nokkru tagi nema umrætt fyrirtæki geti að fullu staðið við stóru orðin. Wow Air féll á því prófi. Það segir æði mikið um íslensk fyrirtæki þegar þau hundsa miskunnarlaust íslensk lög og reglur. Wow Air auglýsti fyrr í dag MEGATILBOÐ á … Continue reading »