Kannski besta leiðin til að skoða London

Kannski besta leiðin til að skoða London

Svo furðulegt sem það nú er þá vita næstum allir af ljúfum siglingum um Signu í París og hversu frábrugðið og oft betra er að sigla hjá þekktum stöðum í stað þess að ganga eða aka. Afar fáir vita hins vegar að þetta sama er hægt á Thames í London. Allir sem gengið hafa á … Continue reading »

Ljúf sigling og smá Shakespeare í kaupbæti

Ljúf sigling og smá Shakespeare í kaupbæti

Fjögur hundruð ár eru nú síðan höfuðskáld Breta, William Shakespeare, féll frá og þeim áfanga fagnað víða í Bretaveldi á næstunni. Ferðamenn í London njóta góðs af. Ferjufyrirtækið City Cruises sem býður siglingar um Thames ánna ætlar að bæta um betur þetta sumarið. Í viðbót við hefðbundnar siglingar ætlar fyrirtækið að bjóða upp á sérstakar … Continue reading »