Aðeins auðveldara að þvælast um Indland í framtíðinni

Aðeins auðveldara að þvælast um Indland í framtíðinni

Ferðamálaráðherra Indlands hefur verið vandi á höndum um nokkurra ára skeið. Ítrekað hefur verið ráðist á erlenda ferðamenn í landinu og í nokkrum velþekktum tilfellum erlendum konum nauðgað og þær jafnvel skildar eftir nær dauða en lífi. Ekki alveg orðsporið  til að trekkja fleiri ferðamenn til landsins. Hryllilegar nauðganir og morð á stöku ferðamönnum komast … Continue reading »

Undur í útrýmingarhættu

Undur í útrýmingarhættu

En Píramídarnir mikilfenglegu er ekki það eina sem mannkynið er að missa úr höndum sér. Hér eru fimm staðir á jörðinni sem ekki er víst að menn fái notið mikið lengur en orðið er.

Settu Taj Mahal á ís þetta árið

Settu Taj Mahal á ís þetta árið

Að minnsta kosti ein ung íslensk hjón urðu skúffuð á Indlandi í mars síðastliðnum. Þau skipulögðu funheitan túr um þetta mikla land á síðasta ári og ætlunin að sjá flest sem markvert er á tveimur mánuðum. Hið mikla mannvirki Taj Mahal var þó lokað. Það er þetta sígilda með Murphy og lögmálið hans: Það sem … Continue reading »

Magnað hausttilboð til Indlands

Magnað hausttilboð til Indlands

Alla jafna þarf að spara nokkra mánuði ellegar bæta við sig starfi kvöld og helgar til að eiga þess kost að njóta lífsins á Indlandi í góðum túr. Slíkar ferðir yfirleitt ekki alveg gefins en við fundum þó eina sem fer nærri. Holiday Place í Bretlandi er að bjóða vikuferðir til Indlands þetta haustið á … Continue reading »