Hvað þarftu mikinn tíma milli tengiflugferða?

Hvað þarftu mikinn tíma milli tengiflugferða?

Fátt er minna spennandi á ferðalögum en missa af tengiflugi en það er orðið nokkuð algengt nú þegar sífellt stærri hópur fólks kýs að ferðast á eigin vegum og gera sínar eigin ferðaáætlanir. Þumalputtareglan heilt yfir er að gefa sér aldrei minna en þrjár klukkustundir sem púða milli flugferða. Það jafnvel þó að tengiflugið sé … Continue reading »

Svona ef þú þolir ekki tafir, yfirbókanir og vesen fyrir flug

Svona ef þú þolir ekki tafir, yfirbókanir og vesen fyrir flug

Margir þeir sem lagt hafa lönd undir fót síðustu árin hafa upplifað hvað flugferðalög eru orðin leiðinleg. Ekki ferðalagið per se kannski heldur meira allt þetta vesen sem fylgt getur flugi með flestum flugfélögum frá flestum flugvöllum. Hvað erum við að tala um? Tafir og seinkanir, aflýsing, farangursgjöld, biðraðir, sætisrými, þjónustustig, verðlag og svo framvegis og … Continue reading »

Enginn áhugi að aðstoða fólk að sækja bætur

Enginn áhugi að aðstoða fólk að sækja bætur

Íslendingar eru margir undarlegir og ekki síst á það við um lögfræðinga landsins. Fararheill hafði samband við nokkrar lögfræðistofur og forvitnaðist um áhuga þeirra að aðstoða fólk sem lendir í töfum, seinkunum eða niðurfellingu flugs ellegar fær minna út úr ferðalaginu en efni stóðu til. Engin þeirra hafði fyrir að svara erindi okkar.  Sem um leið … Continue reading »

Allir farþegar Icelandair frá París þennan daginn eiga inni 50 þúsund kallinn

Allir farþegar Icelandair frá París þennan daginn eiga inni 50 þúsund kallinn

Við hér syrgjum það ekkert að Icelandair þurfi að sjá á eftir millu eða tveimur vegna daprar þjónustu og allra síst eftir að bandarískt skítabatterí eignaðist risahlut í flugfélaginu. Það er akkurat það sem gerðist í dag þegar rella flugfélagsins frá París var jafn sein á ferð og jómfrú á leið á spennandi deit fékk … Continue reading »

Margir ekkert sérstaklega heilir í kolli

Margir ekkert sérstaklega heilir í kolli

Þvílík veisla að lesa umsagnir flugfarþega á vef Samgöngustofu. Annar hver einstaklingur virðist annaðhvort ekki hafa fengið agnarögn af heilasellum í vöggugjöf eða lætur græðgi staurblinda allt og allt. Til að byrja með þetta: Það er aðdáunarvert að sífellt fleiri Íslendingar hafa gert sér grein fyrir að við eigum töluvert sterkan lagalegan rétt þegar flug … Continue reading »

Farþegar Icelandair frá London eiga kannski inni 50 þúsund kall

Farþegar Icelandair frá London eiga kannski inni 50 þúsund kall

Nákvæmlega þriggja stunda seinkun á flugi Icelandair frá Gatwick til Keflavíkur þennan daginn eins og sést á meðfylgjandi skjáskoti. Hver einasti farþegi um borð gæti átt rétt á hreint ágætum bótum. Við segjum „gæti” sökum þess að svo virðist sem rellan atarna hafi lent í Keflavík nákvæmlega 180 mínútum á eftir áætlun. Áætlun gerði ráð … Continue reading »

Þessir farþegar Norwegian eiga inni rúmar 50 þúsund krónur

Þessir farþegar Norwegian eiga inni rúmar 50 þúsund krónur

Rellu norska flugfélagsins Norwegian milli Keflavíkur og Madríd þennan daginn seinkaði um tæpar fimm klukkustundir. Það þýðir að farþegar sem standa á sínu eiga inni rúmar 50 þúsund krónur. Norska rellan átti að fara í loftið til spænsku höfuðborgarinnar klukkan 9:35 í morgun en reyndin var að vélin yfirgaf ekki Keflavík fyrr en rétt tæpum … Continue reading »

Stundvísi ekki hátt skrifuð hjá Icelandair

Stundvísi ekki hátt skrifuð hjá Icelandair

Af öllum þeim flugfélögum sem fljúga skemmri vegalengdir til og frá Bretlandi voru tafir og alvarlegar seinkanir vera mestar hjá flaggflugfélaginu Icelandair. Það sýnir úttekt neytendatímaritsins Which! sem tók saman hvaða flugfélög voru óstundvísust til og frá Bretlandi öllu frá júní 2017 til júní 2018. Meðal flugfélaga sem fljúga styttri vegalengdir reyndust 1,7 prósent allra … Continue reading »

Bein útsending: Farþegar Icelandair til Toronto geta tekið gleði sína ;)

Bein útsending: Farþegar Icelandair til Toronto geta tekið gleði sína ;)

ÆÆÆ! Allt lítur út fyrir að Icelandair geti kvatt allan hagnað af flugi FI603 bless og farvel. Síðustu fregnir benda til að rella flugfélagsins til Toronto í Kanada lendi þremur klukkustundum og tuttugu mínútum á eftir áætlun. Þá sjaldan við lýsum einhverju í beinni þá er það vitaskuld til að neytendur og farþegar njóti góðs … Continue reading »

Bein útsending: Icelandair til Toronto þremur klukkustundum og 50 mínútum á eftir áætlun

Bein útsending: Icelandair til Toronto þremur klukkustundum og 50 mínútum á eftir áætlun

Úppsíbúbbsí! Rella Icelandair til Toronto í Kanada sem Ísavía fullyrti að færi í loftið klukkan 20 í stað þess að fljúga af stað rétt eftir klukkan 17 í dag, var að taka á loft rétt fyrir klukkan 21. Ekki langt síðan Ísavía tilkynnti að eftirleiðis yrði fólki aldrei tilkynnt um nákvæma komu- eða brottfarartíma til … Continue reading »

Bein útsending: Þarf Icelandair að greiða farþegum til Toronto tugþúsundir eður ei?

Bein útsending: Þarf Icelandair að greiða farþegum til Toronto tugþúsundir eður ei?

Tveir hér á ritstjórn með veðmál í gangi og sjálfsagt og eðlilegt að leyfa öðrum að taka þátt. Í ljós kemur að rella Icelandair til Toronto í Kanada sem átti að leggja af stað klukkan 17.05 síðdegis er enn ekki farin í loftið. Á vef Leifsstöðvar er brottför áætluð um klukkan 20. Við elskum veðmál … Continue reading »

Hversu mikið er Ísavía sama um farþega? Svona mikið

Hversu mikið er Ísavía sama um farþega? Svona mikið

Þetta kæmi engum á óvart í Úkraínu eða Búrma en að íslenska ríkisfyrirtækið Ísavía neiti að gefa upp hversu oft flug Wow Air, Icelandair eða Primera Air hafa verið felld niður eða verið aflýst er aldeilis galið. Fararheill fór þess á leit við Ísavía að upplýsa hversu oft flugferðir ofangreindra flugfélaga hafa fallið niður. Við … Continue reading »

Icelandair toppar allavega í einum hlut: seinkunum

Icelandair toppar allavega í einum hlut: seinkunum

Fyrir liggur að launakostnaður bæði Icelandair og Wow Air er almennt hærri hlutfallslega en gengur og gerist hjá velflestum flugfélögum öðrum. Sem er að mörgu leyti eðlilegt enda mun dýrara að lifa á klakanum en á öðrum stöðum heims. En um leið geta flugfélögin þá gert kröfu á sitt starfsfólk að það sýni betri þjónustu … Continue reading »