Hver er munurinn á þriggja eða fjögurra stjörnu gistingu?

Hver er munurinn á þriggja eða fjögurra stjörnu gistingu?

Stórt spurt. Ef þú veltir þessu raunverulega fyrir þér kemstu sennilega að raun um að fátt er um svör. Ósköp fáir gera sér grein fyrir hvað raunverulega skilur að þriggja stjörnu hótel og fjögurra stjörnu hótel. Eða fjögurra og fimm stjörnu hótel ef út í það er farið. Það helgast af því að munurinn er … Continue reading »

Slátra stjörnugjöf Michelin

Slátra stjörnugjöf Michelin

Nýlegt fyrirbæri á vefnum sem kallast öðru hvoru Freisting.is eða Veitingageirinn.is birtir fregn þess efnis að fólk á ferð um Kastrup flugvöll geti nú fengið sér „Michelin stjörnumat“ meðan beðið er brottfarar. Það er bull út í eitt. Jafnvel þó útlit sé fyrir að þessir tveir vefir séu reknir af hagsmunaaðilum eins og sjá má … Continue reading »