Þess vegna ættu astmasjúklingar aldrei að sigla með skemmtiferðaskipum

Þess vegna ættu astmasjúklingar aldrei að sigla með skemmtiferðaskipum

Ætli astma- eða öndunarfærasjúklingar séu mikið að hanga á bekk og njóta lífsins í miðborg Lundúna, Kaíró eða Peking? Ólíklegt enda dagleg loftmengun í þessum borgum þúsundfalt yfir heilsuverndarmörkum og enginn vill stytta ævina að gamni sínu. Sömu einstaklingar ættu alfarið að sleppa siglingum með skemmtiferðaskipum af sömu ástæðu. Rannsóknarteymi bresku sjónvarspsstöðvarinnar Channel 4 ákvað … Continue reading »

Flugfiskar á Spáni

Flugfiskar á Spáni

Flugfiskar er yfirleitt ekkert til að hafa áhyggjur af á Spáni. Jafnvel þó þeir væru almennt hér til staðar er hættan lítil sem engin því þeir gera ekkert nema fljúga um loftin blá nokkur sekúndubrot. Bærinn Deba er vel falinn í fjallasal Baskalands. Áin Deba Ibaia rennur þar í gegn. Mynd Barrutia En fljúgandi fiskar … Continue reading »
Þess vegna viltu ekki sigla með skemmtiferðaskipum Carnival

Þess vegna viltu ekki sigla með skemmtiferðaskipum Carnival

Harðsvíraður glæpamaður, góðkunningi lögreglunnar, fjöldamorðingi. Svona fólk sem lætur sér ekki segjast og heldur áfram að brjóta lög við hvert tækifæri. Skemmtiferðaskipafélagið Carnival Cruises, hið stærsta í veröldinni, fellur í sama hóp. Flest okkar sek um ólöglegt smotterí svona í og með. Setjum ekki á okkur bílbelti, gleymum að láta skattmann vita að við séum … Continue reading »

Sjaldan er allt innifalið í „allt innifalið“

Sjaldan er allt innifalið í „allt innifalið“

Virðist raunin vera sú að eins og flugfélögin sem smátt og smátt hafa sett gjald á allt mögulegt sem hægt er að gjalda eru skipafélögin að taka upp sömu siði

Norwegian hugsanlega á leið í gjaldþrot

Norwegian hugsanlega á leið í gjaldþrot

Kóróna heldur áfram að kveikja elda í kapitalískum heimi okkar. Nú er stórfyrirtækið Norwegian komið að fótum fram og mögulega ekkert annað en gjaldþrot framundan. Nei, við ekki að tala um flugfélagið vinsæla heldur lúxusskipafélagið. Norwegian Cruise Line, NCL, heitir fyrirbærið fullu nafni og er þriðja stærsta skemmtisiglingafyrirtæki heims á eftir Carnival og Royal Caribbean. … Continue reading »

Sigling milli Danmerkur og Noregs nú leikur einn

Sigling milli Danmerkur og Noregs nú leikur einn

Einn úr ritstjórn bjó í Ósló um árabil hér í denn tíð. Þá þótti afar móðins að taka ferju til Danmerkur og heim aftur og djamma báðar leiðir eins og það væri 1999 enda allt áfengi um borð á 50% lægra verði en í Noregi. Plús auðvitað að árið var 1999. Þá tók líka hver … Continue reading »

Með fraktara til Brasilíu

Með fraktara til Brasilíu

Einu sinni var hægt, og meira að segja nokkuð algengt, að ævintýraþyrstir Íslendingar tækju sér far með fraktskipum til Evrópu eða Bandaríkjanna. Slíkt er ekki í boði héðan lengur en erlendis er þetta enn í boði hjá stöku aðilum. Því fer fjarri að fraktskipasigling sé mikill lúxus en það er sannarlega dálítill stæll að ferðast … Continue reading »

Faraldur Haraldur – Hafðu frekar áhyggjur af því að bera nóga sólarolíu á kroppinn

Faraldur Haraldur – Hafðu frekar áhyggjur af því að bera nóga sólarolíu á kroppinn

Margt mannanna meinið og þar ekki síst græðgi og vibbi. Nú er hafin formleg rannsókn í Flórída á skipafélaginu Norwegian Cruise Lines, NCL, fyrir að gera lítið sem ekkert úr kórónafaraldrinum við hugsanlega viðskiptavini. Engum heilvita manni dylst að einn allra versti staður til að vera á þegar faraldur gengur yfir er á skemmtiferðaskipi á … Continue reading »

Skemmtisiglingar á ís næstu mánuði

Skemmtisiglingar á ís næstu mánuði

Makalaust má heita að þetta sé að koma fram fyrst núna en tvö af stærstu skemmtisiglingafyrirtækjum heims hafa sett allar ferðir á ís í 60 daga hið minnsta. Ástæðan vitaskuld covid-19 faraldurinn. Líklega þarf fólk sem dreymir um lúxussiglingu á tíma sem þessum að fara í alvarlega heilaskoðun. Þarf vart annað en einn farþegi hósti … Continue reading »

Vesen að fá bætur vegna vesens í flugi? Ekki nota lögfræðinga

Vesen að fá bætur vegna vesens í flugi? Ekki nota lögfræðinga

Það kom okkur hér töluvert á óvart að við yfirlegu okkur yfir kvartanir og bótakröfur flugfarþega hjá Samgöngustofu á liðnu ári voru að minnsta kosti sex aðilar sem fóru þá leið að ráða lögfræðinga til að fá bót á sínum vanda. Það tóm mistök. Það er engin tilviljun að brandarar um lögfræðinga eru almennt sérstaklega … Continue reading »

Svo þú vilt gjarnan losna við sjóveiki í skemmtisiglingum

Svo þú vilt gjarnan losna við sjóveiki í skemmtisiglingum

Enginn skortur er á ferðum í boði með skemmtiferðaskipum og bátum um heimsins höf og ár en flestir þeir sem slíkar ferðir selja minnast lítt eða ekki á eitt það sem auðveldlega getur sett leiðindastrik á slíkar ferðir: sjóveiki. Að hluta til heyrist lítið um sjóveiki sökum þess að skemmtiferðaskipin verða sífellt stærri og betri … Continue reading »

Ef í megrun er fátt verra en skemmtisigling

Ef í megrun er fátt verra en skemmtisigling

Alls kyns aðferðir eru sagðar árangursríkar til að fækka þessum aukakílóum sem hlaðast utan á okkar flest hraðar en mý á mykjuskán. Ein aðferð sem sjaldan er nefnd er að fara EKKI í skemmtisiglingu. Hvaða tenging getur mögulega verið á milli þess kannt þú að spyrja. Jú, hið ljúfa líf á sjó í viku eða … Continue reading »

Ferðamenn kvarta oftast yfir siglingum

Ferðamenn kvarta oftast yfir siglingum

Ekkert lát er á vinsældum siglinga hvers kyns um heimsins höf og helst á sem flottustum skipum. Þess vegna kemur kannski á óvart að það eru siglingar sem ferðafólk kvartar mest undan. Það allavega raunin sé mið tekið af kvörtunum og kærum sem berast einni af helstu lögfræðiskrifstofum heims sem sérhæfa sig í vandamálum tengdum … Continue reading »