Jakobsvegurinn

Jakobsvegurinn

Þó ár og dagar séu síðan göngugarpar sem þrömmuðu þvert yfir Spán, Frakkland og jafnvel víðar að fengu syndaaflausn við komu sína til dómkirkjunnar í Santiago de Compostela hefur lítið breyst. Veginn þann, Jakobsveg, ganga enn tugþúsundir í hverjum mánuði enn þann dag í dag.

Spænska dauðaströndin heillar þá lifandi

Spænska dauðaströndin heillar þá lifandi

Nafnið fær seint verðlaun fyrir aðdráttarafl nema ef vera skyldi fyrir þá sem hrífast af harmleikjum. Sem er synd því Dauðaströndin, Costa da Morte, er afar heillandi strandlengja á vesturströnd Spánar, nánar tiltekið milli La Coruña og Vigo og skammt frá Santiago de Compostela. Þar finnast fínustu sandstrendur milli klettabelta sem enginn notar nema heimafólk … Continue reading »