Mitt á milli Frankfurt og Munchen er rómantískasti bær Þýskalands

Mitt á milli Frankfurt og Munchen er rómantískasti bær Þýskalands

Það fer ekkert mikið fyrir honum en þannig á það akkúrat að vera þegar talið berst að rómantískasta bæ Þýskalands: Rothenburg ob der Tauber. Rómantískt er sannarlega teygjanlegt hugtak. Ólíkt því teygjanlega hugtaki sem framsóknarmenn á þingi leggja í orðið strax. Að gera hlutina strax í huga margra framsóknarmanna þýðir að gera hlutina eftir dúk og … Continue reading »

Rómantískur kvöldverður á Signu

Rómantískur kvöldverður á Signu

Ferðaþjónustuaðilar í París leggja gjarnan sín lóð á vogarskálarnar til að viðhalda þeirri ímynd að París sé hin raunverulega borg ástarinnar. Það er auðvelt að trúa slíku líðandi að kvöldi til um Signufljót með góðan mat fyrir framan sig og glas af kampavíni í hönd. Sigling um Signu er sennilega á dagskrá margra sem París … Continue reading »

Rómantík í 244 metra hæð

Rómantík í 244 metra hæð

Fjórtándi febrúar og þú glórulaus í London. Hvernig kemurðu kærustunni á óvart og kveikir rómantískan neista án þess að bjóða upp á eitthvað hefðbundið og glatað eins og hjartalaga konfekt? Fjölmargt er hægt að gera en ritstjórn Fararheill er æði spennt fyrir lyftuferð upp á 69 hæð í glerturninum Shard í London. Þar er búið … Continue reading »