Jakobsvegurinn

Jakobsvegurinn

Þó ár og dagar séu síðan göngugarpar sem þrömmuðu þvert yfir Spán, Frakkland og jafnvel víðar að fengu syndaaflausn við komu sína til dómkirkjunnar í Santiago de Compostela hefur lítið breyst. Veginn þann, Jakobsveg, ganga enn tugþúsundir í hverjum mánuði enn þann dag í dag.

Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Viðurkenndu það bara! Allavega einu sinni á lífsleiðinni værir þú alveg til í að kasta af þér öllum fjötrum heimsins og djamma, djúsa og dansa fram í rauðan dauðann

Boð og bönn í nautahlaupinu í Pamplóna

Boð og bönn í nautahlaupinu í Pamplóna

Mun fleiri lögregluþjónar eru viðstaddir hið fræga nautahlaup í Pamplóna nú en áður sökum nýrra reglna sem borgaryfirvöld hafa sett vegna San Fermín hátíðarinnar.  Hátíðin fræga, sem sumir telja þekktustu hátíð Spánar, stendur í átta daga alls og þrátt fyrir efnahagslægð í heiminum 2008 hefur verið stígandi í fjölda gesta til borgarinnar allt frá árinu … Continue reading »