Hvers vegna þú ættir að heimsækja Knokke-Heist

Hvers vegna þú ættir að heimsækja Knokke-Heist

Nafn Knokke-Heist er ekki á allra vörum utan Belgíu en meðal þarlendra eru fáir staðir yndislegri heimsóknar. Tvær ástæður sérstaklega koma þar til. Annars vegar er þetta hérað með einhverjar fínustu strendur landsins en aðallega þó vegna þess að á þessum litla bletti í þessu litla landi eru hvorki fleiri né færri en átta veitingastaðir … Continue reading »

Hvað er Bib Gourmand veitingastaður?

Hvað er Bib Gourmand veitingastaður?

Allir elska góðan mat og ekki hvað síst þegar við erum erlendis. Kannanir hafa sýnt að ferðafólk almennt, að frátöldum bakpokaferðalöngum, gerir mun betur við sig í mat og drykk utanlands en innan. Fyrir því eru margar ástæður. Fleiri spennandi veitingastaðir og fjölbreyttara úrval. Sú staðreynd að ferðalög eru ákveðinn lúxus í huga flestra og um … Continue reading »

Svona finnurðu Michelin veitingastaðina í Frakklandi

Svona finnurðu Michelin veitingastaðina í Frakklandi

Í næstu viku kemur út nýjasta útgáfa hinnar frægu Michelin-handbókar og með slíka bók við hönd er leikur einn að fletta upp þeim 619 veitingastöðum sem Frakkarnir telja fremsta jafninga. Eða þú getur bara skoðað kortið hér hjá okkur 🙂 Auðvitað er lítið varið í ferðalög ef fólk gerir ekki vel við sig inn á … Continue reading »

Slátra stjörnugjöf Michelin

Slátra stjörnugjöf Michelin

Nýlegt fyrirbæri á vefnum sem kallast öðru hvoru Freisting.is eða Veitingageirinn.is birtir fregn þess efnis að fólk á ferð um Kastrup flugvöll geti nú fengið sér „Michelin stjörnumat“ meðan beðið er brottfarar. Það er bull út í eitt. Jafnvel þó útlit sé fyrir að þessir tveir vefir séu reknir af hagsmunaaðilum eins og sjá má … Continue reading »