Í Andalúsíu er þjóðráð að skoða reikninga í þaula

Í Andalúsíu er þjóðráð að skoða reikninga í þaula

Spánverjinn enginn nýgræðingur þegar kemur að því að féfletta ferðafólk. Að hluta til eðlilegt því ríkt fólk frá norðri er jafnan ekki að liggja yfir reikningum að máltíð lokinni. Allra síst þegar vín er haft um hönd. Sem er nánast alltaf 😉 Einn úr ritstjórn flakkað duglega um Andalúsíu um tveggja mánaða skeið og þann … Continue reading »

Hvað Spán varðar er Heimsferðir í ruglinu

Hvað Spán varðar er Heimsferðir í ruglinu

Vilji einhver súperpríma dæmi um að fara yfir lækjarsprænu eftir vatni kemur ferðaskrifstofan Heimsferðir sterk inn. Sú býður nú fjölda tilboða á pakkaferðum til Almeríu næsta sumarið en þar liggur úldinn hundur undir steini. Kíktu á þetta hér. Þar má sjá úrval pakkaferða Heimsferða til strandbæjarins Roquetas de Mar í Almeríuhéraði. Sem er gott og … Continue reading »

Í mat hjá Antonio Banderas í Malaga

Í mat hjá Antonio Banderas í Malaga

Kvikmyndastjarnan Antonio Banderas gerir meira en leika í kvikmyndum. Hann er, ásamt fleirum, eigandi veitingahúsakeðjunnar La Poseda de Antonio sem finna má víða í Andalúsíu en flaggstaðurinn er í Avenida Juan Sebastian í Malaga. Banderas er héðan frá Malaga og er annar af tveimur heimsþekktum einstaklingum sem það eru. Hinn er ennþá þekktari og verður … Continue reading »

Þarf Primera Air ekki að skipta um auglýsingastjóra?

Þarf Primera Air ekki að skipta um auglýsingastjóra?

Flugfélagið Primera Air virðist ekki geta gert mjög margt rétt. Ekki einu sinni þegar það er flugfélaginu í hag. Flennistór auglýsing frá Primera Air skreytir nú forsíðu vefs Morgunblaðsins þar sem kynntir eru áfangastaðir flugfélagsins. Allt fínir staðir heimsóknar: Malaga frá 29.995 og Alicante, Barcelóna og Tenerife frá 19.995 krónur aðra leið með sköttum og … Continue reading »

Páskastaður Fararheill 2016 er Andalúsía með stæl og bravúr

Við erum vissulega dálítið snemma í því. En fyrir því margar góðar ástæður og veigamest sú að með þeim hætti er hægt að tryggja lægsta verð á flugi og gistingu svo þú getir eytt peningunum í eitthvað skemmtilegt. Ritstjórn hefur lengi undrast takmarkað úrval ferða með leiðsögn til Andalúsíu á Spáni. Nóg er af pakkaferðum … Continue reading »
Ótakmarkað fimm stjörnu golf á Spáni kringum 300 þúsund

Ótakmarkað fimm stjörnu golf á Spáni kringum 300 þúsund

Þú mátt leita nokkurn veginn endalaust að heppilegum golfferðum til Spánar með innlendum aðilum þetta sumarið. Reyndar máttu leita endalaust að nokkurri einustu golfferð. Það þýðir þó ekki að þú komist ekki með góðu móti í gott sólríkt golf. Við vorum beðin um að verða litlum hópi úti um  þægilega golfferð í júní, júlí eða … Continue reading »

Heitasta ár á Spáni frá upphafi mælinga

Heitasta ár á Spáni frá upphafi mælinga

Þá hefur spænska veðurstofan staðfest það. Árið 2014 er það heitasta í landinu frá upphafi mælinga og hluti Baskalands við landamæri Frakklands að meðaltali fjórum til fimm gráðum hlýrra en í meðalári. Tæplega 20 stiga hiti er í Malaga þegar þetta er skrifað og spáin eins framyfir helgi. Það þykir spænskum koma spænskt fyrir sjónir … Continue reading »

Svona eyðir Lísa versta skammdeginu

Svona eyðir Lísa versta skammdeginu

Lísa heitir stúlka sem er ein þeirra sem reglulega skrifar efni á Fararheill.is. Eins og aðrir í ritstjórn er hún æði séð og sigld í ferðabransanum og þar sem við fáum reglulega skeyti þar sem kvartað er yfir of litlum upplýsingum um hvernig njóta á lífsins erlendis á sem allra ódýrasta hátt datt okkur í … Continue reading »

Hingað langar okkur en komumst ekki beint

En kannski er enn meira sem má lesa út úr þeim áfangastöðum sem mest er að leitað og EKKI eru í boði í beinu flugi frá Íslandi. Hvert langar landann en kemst ekki vandræðalaust?