Hér er víst g-blettur Evrópu

Hér er víst g-blettur Evrópu

Fremsta markaðsfólkið í Litháen er líklega ekki starfi sínu vaxið. Allavega fær nýleg kynningarherferð fyrir landið hundrað prósent falleinkunn. Kynningarherferðin ber nafnið G-blettur Evrópu og á að vísa til þess að hreinn unaður sé að vitna helstu mannvirki í landinu eins og meðfylgjandi myndband ber með sér. Að líkja heimsókn til heils lands við unað … Continue reading »

Svo þarna er þá G-blettur Evrópu

Svo þarna er þá G-blettur Evrópu

Einhver tímann velt fyrir þér hvar G-blettur Evrópu finnst? Ekki við heldur hér. En það liggur nú loks fyrir. Fjölmargt hæfileikaríkt fólk í auglýsingabransanum á heimsvísu. Synd að ferðamálayfirvöldum í Litháen hefur ekki tekist að ráða neitt af því fólki fyrir nýjustu herferð sína. Einn angi af þeirri herferð hér til hliðar: Vilníus, höfuðborg Litháen, … Continue reading »

Túristi fjarska langt á eftir

Túristi fjarska langt á eftir

Helstu fjölmiðlar landsins, Vísir og Morgunblaðið, birta tíðindi þess efnis að flugfélagið Wizz Air ætli að bæta við beinu flugi milli Íslands og Vilníus í Litháen í vetur. Báðir vitna í ferðavef túrista sem er þó tveimur vikum á eftir okkur með þessar fregnir. Ekki sama Jón og séra Jón og það ekkert breyst frá … Continue reading »

Stutt og laggóð aðventuferð fyrir klink

Stutt og laggóð aðventuferð fyrir klink

Kjánalegt má vera að plögga aðventuferðir í byrjun apríl og sýnu verra þann 1. apríl þegar fjölmiðlum leyfist að blekkja og fíflast vandræðalaust. En gamanið hjá okkur snýst um að benda lesendum á leiðir til að skoða heiminn án þess að greiða handlegg og fótlegg í hvert sinn. Það er góð ástæða fyrir að benda … Continue reading »

Flug helmingi dýrara á Íslandi en í Noregi

Flug helmingi dýrara á Íslandi en í Noregi

Það kostar að meðaltali 7.840 krónur að fljúga hverja hundrað kílómetra milli Reykjavikur og Akureyrar en aðeins 4.190 krónur að fljúga sömu vegalengd milli Oslóar og Bergen miðað við sama meðaltal. Allra dýrast er að fljúga innanlands í Finnlandi og Sviss. Þetta eru niðurstöður úttektar þýsku ferðaskrifstofunnar Go Euro. Þar á bæ gerðu menn sér … Continue reading »

Hingað langar okkur en komumst ekki beint

En kannski er enn meira sem má lesa út úr þeim áfangastöðum sem mest er að leitað og EKKI eru í boði í beinu flugi frá Íslandi. Hvert langar landann en kemst ekki vandræðalaust?