Framtíðin í ferðalögum

Framtíðin í ferðalögum

Aðeins tíu dagar síðan Viðskiptablaðið birti niðurstöður könnunar um ferðalög landans í skugga kórónafaraldursins. Þar kom í ljós að tæp 70% landsmanna ætla til útlanda á næstu sex mánuðum og sumir oftar en einu sinni . Síðan hefur mikið skólp runnið til sjávar. Könnun blaðsins góð og gild en tímasetningin afleit. Niðurstöðurnar birtar 12. mars … Continue reading »

Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Á vinsælum flugvöllum í Bandaríkjunum getur munað allt að 60 % á verði bílaleigubíls eftir því hvort sá er leigður á flugvellinum við komuna eða á öðrum stað

Hvað fer allra mest í taugarnar á fólki á flugi?

Hvað fer allra mest í taugarnar á fólki á flugi?

Góðu fréttirnar eru að við erum öll ólík. Slæmu fréttirnar að við erum öll ólík. En ótrúlega margir eru sammála um hvað fer allra mest í taugarnar um borð í flugvél samkvæmt nýrri könnun. Það kemur kannski einhverjum á óvart en það sem fer mest fyrir brjóst farþega í Bandaríkjunum allavega eru tillitslausir foreldrar. Það er … Continue reading »

„Allt innifalið“ ekki svo góður díll eftir allt saman

„Allt innifalið“ ekki svo góður díll eftir allt saman

Skipulagðar ferðir þar sem allt er innifalið hafa mjög átt upp á pallborðið síðustu árin. Það er auðvitað fátt þægilegra en að þurfa alls ekkert að hafa fyrir neinu á erlendri ströndu. Ekki einu sinni þörf að hafa veskið með í ferðinni. Eða hvað? Svo undarlega sem það nú hljómar þá rekur breska póstþjónustan upplýsingavef … Continue reading »