Fimm fínir flóamarkaðir í Kaupmannahöfn

Fimm fínir flóamarkaðir í Kaupmannahöfn

Allir sem stigið hafa fæti niður í Kaupmannahöfn síðustu misserin hafa ekki farið varhluta af því að danska krónan er á sterum og einföldustu hlutir í okkar gömlu höfuðborg kosta nú formúgur. Þá er nú aldeilis tilefni til að taka skrefið inn á næsta flóamarkað. Ekki eru allir spenntir fyrir flóamörkuðum eða loppemarkeds eins og … Continue reading »

Rómantísk hugmynd í Kaupmannahöfn

Rómantísk hugmynd í Kaupmannahöfn

Það er jafnan yndislegt á góðviðrisdögum í okkar gömlu höfuðborg að rölta um gömul stræti Kaupmannahafnar. Margt að sjá víða og einhvern veginn fer merkilega lítið fyrir stressi á götum hér. En ekki síður indælt er að sigla um sund og síki þessarar borgar. Vertu þinn eigin skipstjóri í Kaupmannahöfn. Mynd Miss Copenhagen Það hefur … Continue reading »
Kjarakaup á útsölumarkaði Royal Copenhagen

Kjarakaup á útsölumarkaði Royal Copenhagen

Lengi vel hafa fjölmargir Íslendingar gert sér far um að eiga fínt postulín í skápum sínum fyrir tyllidaga. Framleiðandi slíkra vara oftar en ekki hið þekkta danska fyrirtæki Royal Copenhagen. Það fyrirtæki rekur afskaplega fínan útsölumarkað í Köben. Royal Copenhagen er, fyrir þá sem ekki vita, eitt allra elsta fyrirtæki heims hvorki meira né minna … Continue reading »

Leiðinda falsheit Booking.com

Leiðinda falsheit Booking.com

Það er sem við segjum. Svínarí hvers kyns gagnvart almenningi virðist í tísku hjá mörgum fyrirtækjum innlendum sem erlendum. Til dæmis hjá hinni frægu hótelbókunarvél Booking. Við höfum oft og ítrekað bent á ýmislegt miður hjá Booking sem er sú hótelvél sem allir helstu aðilar á Íslandi bjóða þér upp á. Þar með talin fyrirtæki … Continue reading »

Næsta skíðaferð gæti verið til Kaupmannahafnar

Næsta skíðaferð gæti verið til Kaupmannahafnar

Ef bara Reykjavík væri eitthvað í átt við okkar gömlu höfuðborg Kaupmannahöfn. Danirnir varla heimsóttir án þess að höfuðborgin státi af einhverju nýju og spennandi á fimm mínútna fresti sem miðast við borgarbúa en ekki erlenda ferðamenn. Ók, kannski fullhart tekið á árinni að segja að næsta skíðaferð verði til Köben enda þar engin fjöll … Continue reading »

Sex eðalfínar og ódýrar fataverslanir í Kaupmannahöfn

Sex eðalfínar og ódýrar fataverslanir í Kaupmannahöfn

Ritstjórn rak upp nokkur augu þegar gluggað var í nýlegt hefti tímarits Wow Air, Wow magazine, en þar er fullyrt að nánast sé hvergi á byggðu bóli betra að versla en í Kaupmannahöfn. Séð yfir hluta Vesterbro í Kaupmannahöfn. Hér er víða að finna hinar skemmtilegustu verslanir. Mynd @boetter Greinarhöfundar vitna reyndar ekki í neitt … Continue reading »
Auðvitað er outlet í Kaupmannahöfn

Auðvitað er outlet í Kaupmannahöfn

Við sögðum ykkur um daginn frá skemmtilegri útsöluverslun hins virta postulínsframleiðanda Royal Copenhagen í Kaupmannahöfn. En það eru fleiri afsláttarverslanir í borginni en það. Það vita allir sem dvalið hafa stundarkorn í okkar gömlu höfuðborg síðustu misserin að hún er orðin æði dýr á fóðrum. Raunin er náttúrulega að danska krónan hefur svo sem ekki … Continue reading »

Strandbolti langt inn í landi

Strandbolti langt inn í landi

Fáir stærri borgir heimsins eru lausar við mengun og mollu þegar hlýna fer í veðri og því verulega öfundsvert að búa í borg með strönd innan seilingar. Ekki skemmir ef ströndin sú er sandströnd hvort sem er af náttúrunnar höndum eða manngerð. Í þessum fjórum borgum eru fínar strendur hvort sem menn trúa því eður … Continue reading »

Þar sem tuttugu mínútna akstur sparar þér drjúgan skilding

Þar sem tuttugu mínútna akstur sparar þér drjúgan skilding

Væri ekki indælt að því gefnu að verslanir væru fleiri og fjölbreyttari að verðlag í verslunum í Mosfellsbæ væri almennt 20 prósentum lægra en í Reykjavik? Eða vörur á Dalvík 20% ódýrari en á Akureyri? Það er sannarlega sparnaður sem munar um fyrir flest heimili og ekki tekur túrinn langan tíma. Því miður eru líkurnar … Continue reading »

Emirates að bjóða dúndurgóð tilboð frá Kaupmannahöfn

Emirates að bjóða dúndurgóð tilboð frá Kaupmannahöfn

Besta flugfélag heims, Emirates flugfélagið, er næstu vikurnar og reyndar alveg fram í apríl að bjóða sérdeilis fín kjör á flugi til margra tiltölulega framandi staða. Fyrir ævintýragjarna sem geta ekki hugsað sér að planta rassi eina mínútu á Benídorm eða Costa Adeje á Tenerife er margt vitlausara en kíkja á danska tilboðssíðu Emirates. Þar … Continue reading »

Fimm heimsklassa danskar strendur

Fimm heimsklassa danskar strendur

Vá! Ég hafði ekki hugmynd um að það væru svona alvöru strendur í Danmörku… Svo komst einn reyndasti blaðamaður landsins að orði fyrir nokkrum árum og vakti athygli enda um þjóðþekktan mann að ræða. Staðreyndin er engu að síður sú að þrátt fyrir að þúsundir Íslendinga hafi ferðast til Danmerkur í áranna rás eru merkilega … Continue reading »