Undur í útrýmingarhættu

Undur í útrýmingarhættu

En Píramídarnir mikilfenglegu er ekki það eina sem mannkynið er að missa úr höndum sér. Hér eru fimm staðir á jörðinni sem ekki er víst að menn fái notið mikið lengur en orðið er.

Svona hefurðu aldrei séð píramídana í Kaíró

Svona hefurðu aldrei séð píramídana í Kaíró

Síðustu ár og áratugi hafa verið ströng viðurlög við því að klífa píramídana frægu á Giza í Eyptalandi. Bæði há fjársekt, fangelsi og ef um útlendinga að ræða brottvísun frá landinu. En það hefur ekki stoppað alla. Hátt fall og stutt í næsta Subway. Kaíróborg er komin ægilega nálægt þeim gersemum sem píramídarnir eru. Mynd … Continue reading »
Undur heimsins: Píramídarnir á Giza

Undur heimsins: Píramídarnir á Giza

Morgunstund gefur gull í mund segir máltækið og það á hvergi betur við en hafi fólk áhuga að skoða Khufu píramídann að innan

Svona kemstu fram og aftur til Aþenu eða Kaíró í vetur fyrir 36 þúsund krónur

Svona kemstu fram og aftur til Aþenu eða Kaíró í vetur fyrir 36 þúsund krónur

Látum okkur nú sjá. Heldimmur veturinn að gera okkur kolvitlaus í janúar og febrúar. Aðeins minni vetur í höfuðborgum Grikklands og Egyptalands og þangað getum við komist fyrir svo lítið sem 35 þúsund krónur. Allt hægt ef vilji er fyrir hendi segja sögur og það á sannarlega við um túra til Aþenu (10 stiga hiti … Continue reading »

Áfengis- og sundskýlubann í Egyptalandi?

Og víst er að allnokkrir frambjóðendur í kosningunum hafa þegar haft á orði að banna alfarið áfengi í landinu, skipta upp ströndum landsins í kvenna- og karlastrendur og leggja blátt bann við efnislitlum sundfatnaði