„Góðar“ stelpur þvælast ekki um einar eftir klukkan 21 í Indlandi

„Góðar“ stelpur þvælast ekki um einar eftir klukkan 21 í Indlandi

„Góðar stelpur þvælast ekki einar síns liðs um götur eftir klukkan níu á kvöldin nema þær vilji eitthvað,“ segir einn sjömenninga sem dæmdur var fyrir hópnauðgun á ungri indverskri stúlku í desember 2012. Þetta kemur fram í mögnuðu viðtali við einn þeirra sem verknaðinn framdi í heimildarmyndinni India´s Daughter. Það var sú hópnauðgun seint um … Continue reading »

Astmasjúklingur? Þá er best að sneiða hjá Indlandi

Astmasjúklingur? Þá er best að sneiða hjá Indlandi

Hallelújah! Allir þessir mögnuðu staðir á Indlandi og við bara að eldast hratt fyrir framan sjónvarpið í Breiðholtinu. Af stað eigi síðar en núna. Nema kannski ef þú glímir við einhvers konar öndunarsjúkdóma. Þá er Indland síðasti staður á jörð að heimsækja. Jamms, astmasjúklingar og börn með óþroskuð öndunarfæri gætu gert betri hluti en álpast … Continue reading »

Leikfangalestin í Darjeeling

Leikfangalestin í Darjeeling

Fólk þarf að vera pínulítið undarlegt í hausnum til að setja orðið leikfangalest í annað samhengi en sem leikfang fyrir ungabörn. Ekki þó í Bengal á Indlandi þar sem ein frægasta lest landsins er einmitt þekkt sem Leikfangalestin í Darjeeling. Sú ágæta lest, The Darjeeling Toy Train, á fátt sameiginlegt með barnaleikföngum en hún er … Continue reading »

Á leið til Mumbai? Taktu frá tíma fyrir magnaða hellana í Ajunta

Á leið til Mumbai? Taktu frá tíma fyrir magnaða hellana í Ajunta

Hellarnir í Ajunta eru ekkert sérstaklega þekktir utan heimalandsins Indlands. En að okkar viti á staðurinn sannarlega skilið að vera meðal helstu manngerðra minja heims ekkert síður en píramídarnir í Egyptalandi. Nei, auðvitað hefur þú heldur ekki heyrt talað um Ajunta. Þó staðurinn atarna sé æði vel þekktur meðal heimamanna er hann ekki þjóð- eða … Continue reading »

Kasmírullarklæði eða saffran í Indlandi? Þá er úr vöndu að ráða

Kasmírullarklæði eða saffran í Indlandi? Þá er úr vöndu að ráða

Einu gildir hvar í landinu það er; sé ætlunin að versla í Indlandi þarf ekki aðeins megamikla þolinmæði fyrir eilífu áreiti sölumanna heldur og gæta þess að að vörurnar sem þig langar í séu ekki fals út í eitt. Svindl og svínarí er nefninlega dálítið þjóðarsport í landinu. Handofin teppi, fatnaður úr kasmírull og krydd … Continue reading »

Hvað kosta svo hlutirnir í Nýju-Delí?

Hvað kosta svo hlutirnir í Nýju-Delí?

Illu heilli dó Wow Air drottni sínum áður en beinar ferðir til Indlands náðu flugi. Ekki þar með sagt að ekki sé þangað komist ódýrt með ýmsum öðrum leiðum. En hvað kosta hlutirnir í þeirri borginni þessa síðustu og verstu? Það er eitt að ímynda sér að dvöl og hlutir í fjarlægum löndum kosti lítið … Continue reading »

Engir túrar til Indlands á næstunni

Engir túrar til Indlands á næstunni

Stjórnvöld á Indlandi hafa tilkynnt að engar ferðamannaáritanir verði lengur gefnar út. Þar með er ómögulegt fyrir Jón og Gullu að skottast þangað svona næstu vikurnar hið minnsta. Ástæðan er Covid-19 faraldurinn en það merkilega við þessa ákvörðun Indverjanna er að þar hafa aðeins örfá tilfelli komið upp enn sem komið er. Þúsundir tilfella þurfti … Continue reading »

Enga stutta kjóla eða pils segja Indverjar

Enga stutta kjóla eða pils segja Indverjar

Indversk stjórnvöld hafa gripið til þess ráðs að vara erlendar konur sem ferðast ætla um landið að klæðast þunnum, stuttum kjólum eða pilsum. Þá ættu þær konur sem ferðast einar ekki að fara út eftir myrkur. Slíkur klæðaburður þykir helst til ögrandi meðal þarlendra karlmanna margra en undanfarin ár hafa ítrekað heyrst sögur af hryllilegum … Continue reading »

Aðeins auðveldara að þvælast um Indland í framtíðinni

Aðeins auðveldara að þvælast um Indland í framtíðinni

Ferðamálaráðherra Indlands hefur verið vandi á höndum um nokkurra ára skeið. Ítrekað hefur verið ráðist á erlenda ferðamenn í landinu og í nokkrum velþekktum tilfellum erlendum konum nauðgað og þær jafnvel skildar eftir nær dauða en lífi. Ekki alveg orðsporið  til að trekkja fleiri ferðamenn til landsins. Hryllilegar nauðganir og morð á stöku ferðamönnum komast … Continue reading »

Jóga á heimsmælikvarða

Jóga á heimsmælikvarða

Ef jógaiðkun í stofunni heima færir fólki lífsgæði hvað gerist taki menn kúrs á þeim jógastöðum heims sem þykja bera af?

Undur í útrýmingarhættu

Undur í útrýmingarhættu

En Píramídarnir mikilfenglegu er ekki það eina sem mannkynið er að missa úr höndum sér. Hér eru fimm staðir á jörðinni sem ekki er víst að menn fái notið mikið lengur en orðið er.

Wow Air hættir flugi til Indlands? Það er ekki að sjá

Wow Air hættir flugi til Indlands? Það er ekki að sjá

„Sam­kvæmt til­kynn­ing­unni verður hætt við flug til Nýju Delí 20. janú­ar, en flug þangað hófst á dög­un­um.” Ofangreint hefur Morgunblaðið úr fréttatilkynningu Wow Air frá því í morgun en sem kunnugt er hefur flugfélagið sagt upp miklum fjölda starfsmanna og hyggst rifa seglin allverulega næstu misserin. Gott og blessað. Nema kannski að leita fólk að … Continue reading »