Icelandair með forgangsatriðin á hreinu

Icelandair með forgangsatriðin á hreinu

Velflestir íslenskir „fjölmiðlar” gerðu málinu (fréttatilkynningunni) skil þennan daginn. Icelandair komið með samstarfssamning við flugfélag sem enginn hefur heyrt um. Við hér kallað eftir haus stjórnar og forsvarsmanna Icelandair um langa hríð enda enginn þar starfi sínu vaxinn. Enn eitt dæmið um það birtist í fjölmiðlum þennan daginn og enginn setti spurningarmerki við eitt né … Continue reading »

Enn komist til Barcelona í sumar kringum 20 þúsund krónur

Enn komist til Barcelona í sumar kringum 20 þúsund krónur

Þau ykkar sem ætla sér að komast í sól og sand á Spáni þetta sumarið ættuð að vera farin að gera áætlanir um slíkt því nú taka ferðir að hækka eftir því sem nær dregur sumri. Enn er hægt að komast fram og aftur til Barcelona fyrir kringum 40 þúsund krónur á mann. Þeim fer … Continue reading »