Allir í megrun en Wow Air bætir við sig

Allir í megrun en Wow Air bætir við sig

Nokkur tími er nú liðinn síðan Wow Air Skúla Mogensen gafst upp á takmarka handfarangur farþega við fimm kíló og hækkaði heimildina um helming. Allmargir koma þó af fjöllum enn í dag. Margt má þakka Skúla Mogensen fyrir, jafnvel þó hann persónulega greiði Panama-skatta af himinháum launum einhvers staðar í útlöndum. Hann hefur jú tekið … Continue reading »

easyJet heimtar nú skilding fyrir handfarangur

easyJet heimtar nú skilding fyrir handfarangur

Fram til þessa hefur það verið kristaltært að farþegar easyJet hafa getað tekið með sér handfarangurstösku um borð svo lengi sem hún er ekki stærri, þyngri eða breiðari en reglur kveða á um. Ekki lengur. Flugfélagið breytti fyrirvaralaust farangursreglum sínum fyrir skömmu og var ekki mikið að hafa fyrir að kynna breytingarnar heldur. Þær varða … Continue reading »