Kósí steinaldarhúsnæði í miklu úrvali í Andalúsíu

Kósí steinaldarhúsnæði í miklu úrvali í Andalúsíu

Þó það sé erfitt mörgum að greiða svo hátt verð kemur á móti að um töluverða upplifun er að ræða og hvaða líkur eru á að dvalið sé oft á lífsleiðinni í helli í fjalllendi erlendis?

Tveir fararstjórar í þriggja daga ferð til Granada???

Tveir fararstjórar í þriggja daga ferð til Granada???

Skrýtið fólk ræður ríkjum hjá Vita-ferðum, dótturfyrirtæki Icelandair. Þeim þykir aldeilis eðlilegt að bjóða upp á TVO FARARSTJÓRA í þriggja daga ferð til Granada á Spáni! Hmmm. Er ekki óhætt að slá föstu að varla þarf fararstjóra og hvað þá tvo talsins í þriggja nátta túr til Spánar? Nema auðvitað ferðin atarna sé fyrir alvarlega … Continue reading »

Náttúruleg fótanuddstofa í Negratin á Spáni

Náttúruleg fótanuddstofa í Negratin á Spáni

Það var 36 stiga hiti og miðstöðin í bílnum engan veginn að halda dampi gegn linnulausum hitabylgjunum. Yfirgnæfandi hitinn eina ástæða þess að við stoppuðum við Negratin vatn í afdölum Granada. Það sem gerðist næst er eins eftirminnilegt og hugsast getur. Negratin vatnið er þokkalega stórt miðlunarlón í Granada héraði en hér skammt frá má … Continue reading »

Ferðakynning 101 fyrir Úrval Útsýn

Ferðakynning 101 fyrir Úrval Útsýn

Ritstjórn Fararheill er fremst í flokki þeirra sem vilja sem meira úrval hjá ferðaskrifstofunum. Það er einfaldlega ekki allra að sleikja sólina á Mallorca, Almería, Costa del Sol eða Kanaríeyjum lon og don út og suður. Þess vegna er óhætt að lofa ferðaskrifstofuna Úrval Útsýn svona einu sinni fyrir að reyna að bjóða upp á … Continue reading »

Rómantískast í Retiro í Madrid

Ritstjóri tímaritsins Séð og heyrt, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, þarf ekki að hugsa sig lengi um aðspurð um rómantískasta stað sem hún hefur upplifað. Það er hinn stórskemmtilegi Retiro garður í Madríd á Spáni. Fararheill hefur oft fjallað um garðinn atarna sem er með sanni stórkostlegur, hér og hér, en Lilja Katrín sem bjó um tveggja … Continue reading »