Dolce vita við Signu í París

Dolce vita við Signu í París

Ólíkt ritstjóra Morgunblaðsins sem vill helst sjá biksvart malbikið ofan á hverri grænni þúfu sem finnst í Reykjavíkinni okkar gildir annað um Parísarbúa. Ekki svo að skilja að Parísarbúum sé ekki sama hvernig Reykjavík er heldur hitt að þar hefur um tíu ára skeið verið skýr og vinsæl stefna af hálfu borgaryfirvalda að færa „borgina … Continue reading »

Allt um tísku og strauma í París á þremur klukkustundum

Allt um tísku og strauma í París á þremur klukkustundum

Chanel, YSL, Pierre Cardin, Louis Vuitton, Dior. Listinn er langur yfir fræga tískuhönnuði sem eiga rætur sínar að rekja til Parísar og sköpuðu borginni nafnið tískuborg heimsins með tíð og tíma. Allt þetta er nú hægt að kynna sér í þaula. Ok, kannski ekki þaula en í það minnsta á æði skemmtilegan hátt í einum … Continue reading »

Hvers vegna þessi tvö kaffihús eru þau frægustu í París

Hvers vegna þessi tvö kaffihús eru þau frægustu í París

Efalítið eru þeir margir Íslendingarnir sem eiga skáldsögu eða tvær hálfskrifaðar og rykfallnar ofan í skúffu eftir ítrekaðar tilraunir til að komast á blað. Skáldagáfan ekki allra en stundum þarf aðeins að breyta um umhverfi til að öll púslin falli á sinn stað við skriftir. Þá gæti París verið málið og þá sérstaklega stopp á … Continue reading »

Ótrúleg sjón í frönskum smábæ

Ótrúleg sjón í frönskum smábæ

Hætt er við að margir myndu reka upp stór augu að heimsækja til dæmis Vopnafjörð á þjóðhátíðardegi Íslendinga og sjá þar jafnmarga flagga færeyska fánanum og þeim íslenska. Á slíku eru reyndar litlar sem engar líkur en villist fólk inn í smábæinn Aubigny-sur-Nère í Frakklandi á Bastilludeginum franska blasir við merkileg sjón. Þar blakta við … Continue reading »

Jakobsvegurinn

Jakobsvegurinn

Þó ár og dagar séu síðan göngugarpar sem þrömmuðu þvert yfir Spán, Frakkland og jafnvel víðar að fengu syndaaflausn við komu sína til dómkirkjunnar í Santiago de Compostela hefur lítið breyst. Veginn þann, Jakobsveg, ganga enn tugþúsundir í hverjum mánuði enn þann dag í dag.

Svo þú vilt fá almennilegan mat í Frakklandi…

Svo þú vilt fá almennilegan mat í Frakklandi…

Það vita sælkerar að óvíða í heiminum er að finna betri mat en á frönskum veitingahúsum þó auðvitað séu þau upp og niður eins og annars staðar. En ólíkt mörgum öðrum taka franskir sinn mat mjög alvarlega og hafa nú skorið upp herör gegn matsölustöðum sem ekki nota ferskt og glænýtt hráefni. Næsta skipti sem … Continue reading »

Í Ölpunum er ógleymanlegt útsýni partur af golfpakkanum

Í Ölpunum er ógleymanlegt útsýni partur af golfpakkanum

Ef marka má Google er að finna vel yfir 200 18-holu golfvelli í eða við Alpafjöll í Mið-Evrópu. Það þarf þó aðeins að spila einn einasta til að muna ævina á enda. Tæplega átján þúsund Íslendingar spila golf sér til dægrastyttingar þessi dægrin samkvæmt opinberum tölum og þar af milli fimm og sex þúsund sem … Continue reading »

Áhugaverð sjón í Perpignan í Frakklandi

Áhugaverð sjón í Perpignan í Frakklandi

Að frátöldum Ómari Ragnarssyni eru líklega ekki margir sem láta heillast af smærri flugvöllum. Þar oftast fátt að sjá og enn minna um að vera. Undantekning frá því finnst hins vegar á einum stað Perpignan flugvallar í Frakklandi. Þar situr, eins og skratti úr sauðalegg, Airbus A340 farþegaþota og safnar ryki að því er virðist. … Continue reading »

Topp fimm að sjá og gera í Grenoble

Topp fimm að sjá og gera í Grenoble

Þær eru nokkrar borgirnar frönsku sem geta státað sig af flottri staðsetningu og enn fleiri bæir og þorp sem standa á ótrúlega fallegum stöðum í landinu. Af borgunum fer Grenoble þó klárlega í hóp þeirra allra fallegustu. Mitt í fjallasölum Alpanna stendur Grenoble og getur ekki annað :) Grenoble auglýsir sjálfa sig sem „höfuðborg Alpanna“ … Continue reading »
Hvað heillaði Van Gogh svona mikið við óþekktan franskan smábæ?

Hvað heillaði Van Gogh svona mikið við óþekktan franskan smábæ?

Flestir nema þeir sem lært hafa listfræði tengja nafn listmálarans Vincent Van Gogh við Holland og oftast við Amsterdam enda þar í bæ helsta og besta safn verka þessa merkilega manns. Nema karlanginn eyddi síðustu stundum lífs síns alls ekkert þar. Van Gogh og Van Gogh. Hlið við hlið í lítt þekktu frönsku þorpi. Til … Continue reading »