Hver var þessi Gaudí?

Hver var þessi Gaudí?

Verk hans tala sínu máli og milljónir heillast árlega af áræðni og stórhug manns sem ákvað að leggja í byggingu á borð við La Sagrada Familia kirkjuna og tók starfið svo alvarlega að hann svaf á byggingarstaðnum mánuðum saman.

Eitt flottasta listasafn Stokkhólms er neðanjarðar og næsta ókeypis líka

Eitt flottasta listasafn Stokkhólms er neðanjarðar og næsta ókeypis líka

Samkvæmt opinberum tölum eru fáir erlendir ferðamenn sem notfæra sér jarðlestarkerfi Stokkhólms til að þvælast um borgina. Það er þó sannarlega þess virði og ekki aðeins til að komast á milli staða með ódýrum hætti heldur og til að upplifa eitt flottasta listasafn landsins. Ók, listasafn kannski fulllangt seilst. Hér erum við að meina að … Continue reading »

Taktu með stígvél í þessa bókabúð í Feneyjum

Taktu með stígvél í þessa bókabúð í Feneyjum

Almennt er það ekki venjan að bókabúð geymi vörur sínar í hrúgum í baðkörum, smábátum eða plastbölum hvers konar. En ein bókabúð heims hefur fjandi góða ástæðu til að ganga þannig frá hlutunum. Bókabúðin Libreria Acqua Alta er ein af örfáum bókabúðum sem staðist hafa tímans tönn í gamla borgarhluta Feneyja. Öll þau fyrirtæki glíma … Continue reading »

Á Kanarí, sandströnd sem er ekki við sjó

Á Kanarí, sandströnd sem er ekki við sjó

Það er afskaplega rík hefð fyrir því hjá móður náttúru að hafa sandstrendur sem allra, allra næst sjávarmáli svona heilt yfir. Á því er þó minnst ein undantekning. Þeir eru fáir sem láta sig hafa þvæling um vesturströnd Kanarí, Gran Canaria, þegar dvalist er á þeirri ágætu eyju. Það helgast fyrst og fremst af því … Continue reading »

Á þessum stað á Spáni margborgar sig að drekka áfengi

Á þessum stað á Spáni margborgar sig að drekka áfengi

Getur það verið satt að fólk geti lifað allgóðu lífi og sparað tugþúsundir króna í mat með því einu að drekka áfengi og það tvisvar til þrisvar hvern einasta dag? Þó farið hafi batnandi síðustu árin er áfengisdrykkja heimavið oftar en ekki litin hornauga. Í siðuðum löndum þykir hins vegar alls eðlilegt að „fá sér” … Continue reading »

Vínkerar ættu að setja Genf á dagskrána í lok maí

Vínkerar ættu að setja Genf á dagskrána í lok maí

Ætli það séu ekki sirkabát þrjár leiðir til að kynna sér vel vínmenningu erlendis. A) kaupa glas eftir glas á næsta bar og enda blönk, full og vitlaus úti í stræti, B) fara sérstakar vínferðir og eyða miklum tíma að kynna sér fáar tegundir eða C) mæta á staðinn þegar uppskeruhátíðir fara fram. Ritstjórn persónulega … Continue reading »

Svo þú hélst að þú þekktir hvern krók og kima á Kanarí…

Svo þú hélst að þú þekktir hvern krók og kima á Kanarí…

Foreldrar eins úr ritstjórn hafa dvalið á Kanarí árlega í 30 ár eða svo. Þau búin, að eigin sögn, að skoða eyjuna atarna í þaula þann tíma. En gömlu hjónakornin áttu ekki orð eftir að hafa séð eitt nýlegt myndband frá eyjunni. Það er bæði auðvelt og ódýrt að fara í skoðunarferðir um Kanarí, Gran … Continue reading »

Dolce vita við Signu í París

Dolce vita við Signu í París

Ólíkt ritstjóra Morgunblaðsins sem vill helst sjá biksvart malbikið ofan á hverri grænni þúfu sem finnst í Reykjavíkinni okkar gildir annað um Parísarbúa. Ekki svo að skilja að Parísarbúum sé ekki sama hvernig Reykjavík er heldur hitt að þar hefur um tíu ára skeið verið skýr og vinsæl stefna af hálfu borgaryfirvalda að færa „borgina … Continue reading »

Tungumálatólin orðin lygilega góð

Tungumálatólin orðin lygilega góð

Þú í Senegal og vantar aukakodda upp á herbergið. Eða þú í fjallasölum Úkraínu og þarft að vita hvort súpan sé glútenlaus. Eða þú færð slöngubit í frumskógum Brasilíu og þarfnast hjálpar hið snarasta. Þó fjölmargir í heiminum kunni einhver skil á ensku, spænsku, þýsku eða kínversku er enn sáraauðvelt að lenda í veseni og … Continue reading »