Wow Air helmingi ódýrari til Barcelóna en Icelandair

Wow Air helmingi ódýrari til Barcelóna en Icelandair

Þó fargjald Wow sé verulega mikið betra en Icelandair býður sömu leiðina í júní er athyglisvert að bera allra lægsta tilboðsverð Wow Air nú, 23.900, við annað tilboð félagsins til Barcelóna á tilboði fyrir rétt rúmum mánuði síðan