Það vita fæstir nema þeir sem persónulega hafa heimsótt hafa eitt fátækasta land Suður-Ameríku, Ekvador, að þrátt fyrir mikla fátækt alla tíð hefur þjóðinni tekist að byggja lestarteina á ólíklegustu stöðum. Þetta er eina land álfunnar sem býður ekki aðeins upp á lestarferðir milli fjalls og fjöru heldur og lúxus-lestarferðir milli fjalls og fjöru. Þrjátíu … Continue reading »
Undur í útrýmingarhættu
En Píramídarnir mikilfenglegu er ekki það eina sem mannkynið er að missa úr höndum sér. Hér eru fimm staðir á jörðinni sem ekki er víst að menn fái notið mikið lengur en orðið er.
Þar fóru Galapagos
Skemmtilegir þessir íslensku fjölmiðlar. Býflugabændur stöðvuðu suðið í býflugum í London og Rihanna tók um brjóstin á körfuboltaleik. Á sama tíma ríkir neyðarástand kringum hinar einstöku Galapagoseyjar. Ekkert gengur að losa olíuskip af strandstað við megineyju þess klasa sem eins og vitiborið fólk veit er undirstaða þróunarkenningar Darwins og eyjurnar allar á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna … Continue reading »
Fjöldatakmarkanir til Galapagos
Smærri ferðaþjónustuaðilar á eynni hafa fagnað þessum tíðindum enda sé augljóst að allur þessi mannfjöldi sé farinn að hafa slæm áhrif á dýralíf í eyjunum