Leyndarmálið bak Abu Simbel í Egyptalandi

Leyndarmálið bak Abu Simbel í Egyptalandi

Að frátöldum píramídunum mikilfenglegu í Giza við Kaíró er það vafalítið hið stórfenglega musteri Abu Simbel sem heillar hvað flesta þá ferðamenn sem til Egyptalands koma. Abu Simbel vissulega stórfenglegt í alla staði en það er líka dálítið feik. Aðkoman að Abu Simbel, hvort sem þú kemur bílandi, fljúgandi eða með báti á Níl er … Continue reading »

Undur í útrýmingarhættu

Undur í útrýmingarhættu

En Píramídarnir mikilfenglegu er ekki það eina sem mannkynið er að missa úr höndum sér. Hér eru fimm staðir á jörðinni sem ekki er víst að menn fái notið mikið lengur en orðið er.

Svona hefurðu aldrei séð píramídana í Kaíró

Svona hefurðu aldrei séð píramídana í Kaíró

Síðustu ár og áratugi hafa verið ströng viðurlög við því að klífa píramídana frægu á Giza í Eyptalandi. Bæði há fjársekt, fangelsi og ef um útlendinga að ræða brottvísun frá landinu. En það hefur ekki stoppað alla. Hátt fall og stutt í næsta Subway. Kaíróborg er komin ægilega nálægt þeim gersemum sem píramídarnir eru. Mynd … Continue reading »
Undur heimsins: Píramídarnir á Giza

Undur heimsins: Píramídarnir á Giza

Morgunstund gefur gull í mund segir máltækið og það á hvergi betur við en hafi fólk áhuga að skoða Khufu píramídann að innan

Rænd og svívirt í Egyptalandi og fékk fangelsi fyrir að tjá sig

Rænd og svívirt í Egyptalandi og fékk fangelsi fyrir að tjá sig

Eins mikið og við hér mælum með ferðum til hins kostulega Egyptalands þá er engum blöðum um að fletta að stjórnvöld þessa lands eru alvarlega vangefin. Þau gera alvöru úr því að fangelsa ferðamenn sem dirfast að gagnrýna landið á samfélagsmiðlum. Lífið verður lítt spennandi næstu átta árin fyrir hina líbönsku Monu el-Masbouh. Hún þarf … Continue reading »

Hvernig kemst ég í ferðir til Egyptalands?

Hvernig kemst ég í ferðir til Egyptalands?

„Hæ Fararheill. Þið hafið skrifað nokkuð um Egyptaland að undanförnu og mælið með. En hvernig er best að haga ferð þangað og er einhver sérstakur aðili sem býður slíkt héðan? Kveðja, Smári.“ Auðvitað tómur kjánaháttur af okkar hálfu að benda ítrekað á Egyptaland sem fyrirtaks áfangastað en ekki tiltaka hvernig komist er þangað með góðu … Continue reading »

Egyptar vilja gjarnan fá þig í heimsókn og allt á botnverði :)

Egyptar vilja gjarnan fá þig í heimsókn og allt á botnverði :)

Góðar fréttir og slæmar fréttir. Þær slæmu að ef þú telur að breska heimsveldið sé hápunktur mannkyns áttu ekkert erindi til Egyptalands. Góðu fréttirnar að ef þú leggur við hlustir þegar „gáfaðri“ þjóðir heims tjá sig er þjóðráð að drífa sig til Egyptalands 🙂 Engu vitibornu fólk dylst að bresk stjórnvöld ríða við einteyming í … Continue reading »

Sólþyrstir hópast til Egyptalands á ný

Sólþyrstir hópast til Egyptalands á ný

Tíu mánuðum eftir að ráðuneyti flestra ríkja Evrópu tóku Egyptaland af varúðarlista fyrir vestræna ferðamenn sökum hryðjuverka í landinu árið 2015 hefur ferðamannafjöldi til landsins þrefaldast á augabragði. Sólin freistar fölbleikra Evrópubúa og það tók um það bil fimm mínútur frá því að stjórnarráð afléttu viðvörunum um ferðalög til Egyptalands til þess að hvert flugið … Continue reading »