Skoskt viskí og timburmenn með í Edinborg

Skoskt viskí og timburmenn með í Edinborg

Örskammt frá hinu fræga tákni Edinborgar, Edinborgarkastala, er að finna byggingu eina við 354 Castlehill sem utanfrá virðist ekki beint vera neitt merkilegri en önnur gömul hús hér um slóðir. En gangi fólk hér inn er hætt við að dvölin verði ívið lengri en ráð var fyrir gert. Viskí á viskí ofan. Hvergi í heimi … Continue reading »
Heimabrugg á heimsmælikvarða í grennd við Glasgow og Edinborg

Heimabrugg á heimsmælikvarða í grennd við Glasgow og Edinborg

Þó við Íslendingar tengjum helst verslun við ferðir til Skotlands er það ekki almennt raunin. Langflestir tengja landið við skotapilsin, sekkjapípur, golf og viskí. Það staðfesta kannanir sem ferðamálaráð Skotlands hefur gert reglulega og sýnir mátt sögunnar og kvikmynda því að viskí frátöldu hafa Skotar almennt ekki haldið skotapilsum og sekkjapípum að fólki. Margt yngra … Continue reading »

Þessi sagður einn allra fallegasti staður í Bretlandi

Þessi sagður einn allra fallegasti staður í Bretlandi

Ræddu við Skota og hann hoppar hæð sína í herklæðum og pilsi og jánkar eins og óður maður. En spurðu líka heimamann handan landamæranna í Englandi og sá mun kjammsa um hríð áður en hann tekur nokkurn veginn undir. Spurningin sem hér um ræðir varðar það hvort Scott´s View er virkilega einn fallegasti staður í … Continue reading »

Allt vitlaust yfir Airbnb í Edinborg

Allt vitlaust yfir Airbnb í Edinborg

Borgarbúar í Edinborg eru ekki alveg hundrað prósent sáttir. Svo margar íbúðir og húsnæði miðsvæðis í borginni hafa nú verið keyptar af fjárfestingaplebbum og auglýstar til leigu á Airbnb að íbúar flýja nú í stríðum straumum. Hljómar kannski kunnuglega ekki satt. Það er jú ekki eins og ENGINN geti lengur leigt svo mikið sem skítakompu … Continue reading »

Svindl og svínarí hjá Skúla Mogensen

Svindl og svínarí hjá Skúla Mogensen

Hvernig stendur á því að enginn má eignast alvarlega seðla á Íslandinu góða án þess að finna sig tilknúinn til að svindla aðeins á viðskiptavinum sínum? Á vef Wow Air má sjá í fljótu bragði allra lægsta verð flugfélagsins á öllum þeirra leiðum. Sem út af fyrir sig er afbragðs þjónusta en eins og alltaf … Continue reading »

Til Edinborgar: easyJet 2 – Wow Air 1

Til Edinborgar: easyJet 2 – Wow Air 1

Þennan daginn bættist enn ein leiðin í flugáætlun Wow Air og barasta ekkert lát virðist á dramatískum uppgangi flugfélagsins. Nú skal láta til skarar skríða til Edinborgar í Skotlandi. Líkast til finnst forráðamönnum Wow Air ekki leiðinlegt að takast á við risa því þetta er annar áfangastaðurinn í röð þar sem fyrir er í rúmi … Continue reading »

Yfir þrjú þúsund viðburðir í Edinborg næstu vikurnar

Yfir þrjú þúsund viðburðir í Edinborg næstu vikurnar

Þurfi einhver bráðnauðsynlega að lyfta sér duglega upp þessa dagana væri ekki úr vegi að bóka flug til Edinborgar í Skotlandi og það sem allra fyrst. Þar er hafin ein allra skemmtilegasta hátíð í Bretlandi, Edinborg Fringe eða Jaðarhátíð Edinborgar, og óhætt að veðja fúlgum fjár að þar finna allir eitthvað við hæfi. Hátíðin atarna … Continue reading »

Sex hótel fyrir framhjáhald

Sex hótel fyrir framhjáhald

Við skulum ekki blekkja okkur. Mörg okkar halda framhjá og sum hótel eru betri til þess arna en önnur. Hér eru sex þau bestu samkvæmt hinu þekkta tímariti Concierge. Ekki liggur kristaltært fyrir með hvaða hætti tímaritið velur vænlegustu hótel til framhjáhalds en meðal þess sem litið var til voru fín og stór herbergi, rúm … Continue reading »

Nei Icelandair. Þetta er „frábært“ ferðatilboð

Nei Icelandair. Þetta er „frábært“ ferðatilboð

Þó Glasgow hafi tekið miklum breytingum til hins betra hin síðari ár er borgin enn þokkalega drungaleg og leiðigjörn sem er auðvitað ástæða þess að flestir nota borgina til að versla en ekki skoða sig um. Sérstaklega í nóvember þegar regn og slabb er oft staðreynd utandyra. Við rákum augun í það sem kallað er … Continue reading »

Hvers vegna aka lengra og greiða meira fyrir golf í Skotlandi

Hvers vegna aka lengra og greiða meira fyrir golf í Skotlandi

Sú ferðaskrifstofa íslensk sem er hvað öflugust í að bjóða golfpakka erlendis er GB Ferðir sem alla jafna selur slíka pakka til mun fleiri landa en aðrar innlendar. En oft á tíðum eru tilboð þeirra töluvert dýrari og óþægilegri en raunin þarf að vera. Dæmi um það er að finna á vef þeirra nú þar … Continue reading »