Augliti til auglitis við villta spænska birni

Augliti til auglitis við villta spænska birni

Það munaði ekki miklu að þeim væri útrýmt með öllu en því tókst að forða og nú fjölgar þeim hægt en örugglega á stóru svæði. Það eru líklega ekki margir sem gera sér grein fyrir að það er töluvert af villtum björnum á Spáni. Þeir voru mjög algengir á árum og öldum áður og svo … Continue reading »